Month: nóvember 2015

Rætt við konur í 20% tilvika í fréttum hérlendis 

Fjallað er um eða rætt við konur í um fjórðungi frétta í heimspressunni. Hér á landi er hlutfall kvenna undir þessu eða um 20%. Annars staðar á Norðurlöndum er það á bilinu 23-31% samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn Global Media Monitoring Project (GMMP) sem kynnt er í dag. Hlutur kvenna í íslenskum fréttum hefur rýrnað frá …

Rætt við konur í 20% tilvika í fréttum hérlendis  Read More »

Konur 32 prósent stjórnarmanna en karlar 68 prósent skv úttekt Kjarnans

Af 982 stjórnarmönnum í 270 stærstu fyrirtækjum landsins, eru 665 karlar og 317 konur. Meðalaldur karlanna í stjórn er tæplega 55 ár en kvennanna um 50 ár. Þetta þýðir að konur eru 32 prósent stjórnmanna í stærstu fyrirtækjum landsins, en karlar 68 prósent.  Þetta sýna upplýsingar sem Kjarninn tók saman úr gagnagrunni upplýsinga um íslenskt …

Konur 32 prósent stjórnarmanna en karlar 68 prósent skv úttekt Kjarnans Read More »

Gamaldags viðhorf og mýtur 

Konur eru konum bestar: Gamaldags viðhorf og mýtur  Formaður FKA ásamt varaformanni ræddu meðal annars nýlega rannsókn á einkennum og bakgrunni forystufólks í atvinnulífínu hérlendis í Samfélaginu á RÚV  í gær. Smelltu hér til að hlusta – Samfélagið Rás2 ** Þegar skoðað er hverjir eru æðstu stjórnendur í stærstu fyrirtækjum landsins kemur í ljós að einn af …

Gamaldags viðhorf og mýtur  Read More »