Month: desember 2015

Stefnumótunarvinna FKA hafin

Stefnumótun félagsins  Stefnumótun félagsins var síðast unnin árið 2012 og 2013. Í þeirri stefnumótunarvinnu voru gildin kölluð fram auk þess sem hlutverk og markmið félagsins voru slípuð til.  Guðrún Ragnarsdóttir, meðeigandi og ráðgjafi hjá Strategíu mun stýra stefnumótuninni og vinna hana ásamt Huldu Bjarnadóttur framkvæmdastjóra FKA.  Guðrún hefur víðtæka reynslu af stefnumótun, innleiðingu stefnu og stjórnun  …

Stefnumótunarvinna FKA hafin Read More »

15 ára afmælishátíð LeiðtogaAuðar – sjá fjölmiðlaumfjöllun og myndir  

Vel heppnuð afmælishátíð  LeiðtogaAuður varð til í tengslum við aldamótaverkefnið ,,AUÐUR í krafti kvenna” árið 2000.  Í félaginu eru konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, hafa gegnt ábyrgðarstöðum og tekið þátt í eflingu íslensks atvinnulífs. Félagskonur eru nú um 100, langflestar eru þær í stjórnendastöðum, hjá stórum og meðalstórum fyrirtækjum í íslensku atvinnulífi. LeiðtogaAuður er …

15 ára afmælishátíð LeiðtogaAuðar – sjá fjölmiðlaumfjöllun og myndir
 
Read More »

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2016 – óskað eftir tilnefningum

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 11. desember nk.  Verðlaun eru veitt í tveimur flokkum, menntafyrirtæki og menntasproti ársins 2016, en fyrirtæki sem tilnefnd eru verða að uppfylla ákveðin viðmið. Skýr og skipulögð …

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2016 – óskað eftir tilnefningum Read More »