Month: febrúar 2016

Myndir af FKA hátíðinni og viðtöl viðurkenningarhafana 2016

Kæur félagskonur,  Um leið og við óskum viðurkenningarhöfum FKA 2016 hjartanlega til hamingju með útnefninguna á  dögunum þá þökkum við ykkur fyrir komuna sem komust til að vera viðstaddar á athöfninni okkar í Hörpu á dögunum.  Síðastliðin ár hafa verið tekin viðtöl við viðurkenningarhafana  og var engin undantekning á því í ár. Þessi viðtöl dýpka …

Myndir af FKA hátíðinni og viðtöl viðurkenningarhafana 2016 Read More »

Myndir af FKA hátíðinni og viðtöl viðurkenningarhafana 2016

Kæur félagskonur,  Um leið og við óskum viðurkenningarhöfum FKA 2016 hjartanlega til hamingju með útnefninguna á  dögunum þá þökkum við ykkur fyrir komuna sem komust til að vera viðstaddar á athöfninni okkar í Hörpu á dögunum.  Síðastliðin ár hafa verið tekin viðtöl við viðurkenningarhafana  og var engin undantekning á því í ár. Þessi viðtöl dýpka …

Myndir af FKA hátíðinni og viðtöl viðurkenningarhafana 2016 Read More »

Framúrskarandi fyrirtæki 2015 

FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI Síðastliðin sex ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Að þessu sinni komust 682 fyrirtæki á listann af þeim 35.842 sem skráð voru í hlutafélagaskrá. Í ár voru það 682 fyrirtæki af 35.842 sem skráð eru í hlutafélagaskrá sem stóðust styrkleikamat Creditinfo og teljast því vera …

Framúrskarandi fyrirtæki 2015  Read More »