Nýr framkvæmdastjóri FKA

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri FKA og mun hún taka við starfinu af Huldu Bjarnadóttur þann 1.maí. Huld hefur störf sem framkvæmdastjóri millilandaráða Viðskiptaráðs Íslands. Hrafnhildur hefur víðtæka menntun og 15 ára reynslu í stjórnunar-, markaðs- og kynningarmálum.  Hún starfaði sem verkefnastjóri MBA-náms í Háskólanum Reykjavík frá 2007 en áður var hún kynningarstjóri Námsgagnastofnunar. Hrafnhildur er …

Nýr framkvæmdastjóri FKA Read More »