Month: júní 2016

Viðtalstími sendiherra Íslands í Peking

Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Peking, verður til viðtals miðvikudaginn 12. desember. Fundirnir eru ætlaðir þeim sem vilja ræða viðskiptamöguleika, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál í umdæmi sendiráðsins þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Auk Kína eru umdæmislönd sendiráðsins:  Ástralía, Mongólía, Norður-Kórea, Nýja-Sjáland, Suður-Kórea, Kambódía, Laos, Taíland og Víetnam. Fundirnir verða haldnir á …

Viðtalstími sendiherra Íslands í Peking Read More »

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir nýr formaður FKA Aðalfundur FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu var haldinn í Iðnó síðdegis í dag

[Fréttatilkynning og fjölmiðlabirtingar vegna aðalfundar] Aðalfundur FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu var haldinn í Iðnó síðdegis í dag. Á fundinum var Þórdís Lóa Þórhallsdóttir kjörin formaður félagsins til tveggja ára og tók hún við táknrænu „kefli“ úr hendi Hafdísar Jónsdóttur sem lætur nú af störfum eftir fjögurra ára formennsku. Auk þess var á fundinum …

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir nýr formaður FKA Aðalfundur FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu var haldinn í Iðnó síðdegis í dag Read More »

Ávöxtun betri með konur í stjórn 

Hér er frétt Viðskiptablaðsins um málið – tengil á upphaflegu fréttina má nálgast fyrir neðan frétt: Fjárfestingarstjóri Nordea Investment Management hefur skoðað ávöxtun hlutabréfa fyrirtækja sem hafa konur í stjórn. Ávöxtun hlutabréf er betri eftir því sem fleiri konur er í stjórn ef marka má nýja norska rannsókn Robert Næss,fjárfestingarstjóra hjá Nordea Investment Management.  Fjallað …

Ávöxtun betri með konur í stjórn  Read More »