Month: ágúst 2016

Heimsókn FKA til forsetahjóna

Fyrsti viðburður FKA var með glæsilegasta móti en hófst með heimboði á Bessastaði þann 30. ágúst. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, forsetafrú og félagskona FKA, Eliza Reid tóku á móti 120 félagskonum og þakkar FKA hlýjar móttökur. Allar myndir má sjá HÉR á Facebook síðu FKA

Engin kona forstjóri í Kauphöllinni.

Stjórn FKA harmar að 0% kynjafjölbreytileiki er nú meðal forstjóra kauphallarfyrirtækja. Þetta er verulegt umhugsunarefni fyrir atvinnulífið að nú hefur eina konan sem stýrt hefur fyrirtæki innan Kauphallar látið af störfum.  FKA vill beina þeim tilmælum til eigenda hlutabréfa á hlutabréfamarkaði svo sem lífeyrissjóða og annarra á markaði að varðveita markmið atvinnulífsins að byggja upp …

Engin kona forstjóri í Kauphöllinni. Read More »

FKA pistill vikunnar

Pistilinn er birtur á visir.is í heild sinni Á árinu 2008 voru fyrirtæki sem að einhverju leyti störfuðu við sjónvarps- eða kvikmyndagerð 304 talsins og 2014 voru þau orðin 564. Þetta er áhugavert, sérstaklega í ljósi þeirra vinsælda sem Ísland nýtur sem tökustaður fyrir erlendar stórmyndir. Ísland er í tísku og myndbönd frá frægu fólki …

FKA pistill vikunnar Read More »

Sumarkveðja FKA

Framundan er sól og sumarfrí en undirbúningur spennandi vetrarstarfs FKA er þegar hafið og byggir næsti vetur á öflugu starfi FKA ásamt nýjungum fyrir félagskonur. Fastir morgunfundir í haust og aðgangur innifalinn í félagsgjöldumÁkveðið hefur verið að setja upp fundarröð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, alla miðvikudagsmorgna í október og nóvember. Viðfangsefni funda verður unnið í samráði …

Sumarkveðja FKA Read More »

FKA er hreyfiafl

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir hef­ur verið formaður Fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu, FKA, frá ár­inu 2013 en á borði fé­lags­ins hafa verið stærri og smærri verk­efni sem snúa öll að því að styrkja kon­ur í at­vinnu­líf­inu. Sjálf kynnt­ist Þór­dís Lóa fé­lag­inu þegar hún ákvað að söðla um og skipta al­farið um starfs­vett­vang. „Í grunn­inn er ég menntaður …

FKA er hreyfiafl Read More »

FKA pistill vikunnar

FKA pistil vikunnar í Markaðinn í Fréttablaðinu skrifar félagskonan: Heiðrún Lind Marteinsdóttir, héraðsdómslögmaður á Lex lögmannsstofu. Sjá pistilinn á visir.is Um liðna helgi bárust fréttir af því að embætti landlæknis teldi nauðsynlegt að hækka virðisaukaskatt á sykraðar matvörur úr 11% í 24%. Rökstuðningur embættisins var á þá leið að niðurstöður rannsókna sýndu að álögur á …

FKA pistill vikunnar Read More »

Haustfundur nefnda FKA

Í FKA starfa alls átta nefndir en grunnur að velgengni félagasamtaka eins og FKA eru öflugar félagskonur. Formaður og framkvæmdastjóri boða til haustfundar með öllum nefndarkonum þann 7. september kl.8.30 – 10.00 í Húsi Atvinnulífsins í Borgartúni 35 og hafa nefndarkonur fengið fundarboð. Á fundinum verður farið yfir verklag, formaður, varaformaður og gjaldkeri kosinn og …

Haustfundur nefnda FKA Read More »