FKA Viðurkenningar 2017
FKA Viðurkenningar 2017 FKA veitir viðurkenningar í þremur flokkum árið 2017 Viðurkenningarnar verða veittar við hátíðalega athöfn í Hörpu miðvikudaginn 25. janúar 2017. FKA viðurkenningin Viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið konum í atvinnulífinu sérstök hvatning eða fyrirmynd. FKA þakkarviðurkenningin Þakkarviðurkenningin er veitt konu fyrir …