Month: október 2016

FKA Viðurkenningar 2017

FKA Viðurkenningar 2017 FKA veitir viðurkenningar í þremur flokkum árið 2017 Viðurkenningarnar verða veittar við hátíðalega athöfn í Hörpu miðvikudaginn 25. janúar 2017. FKA viðurkenningin Viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið konum í atvinnulífinu sérstök hvatning eða fyrirmynd. FKA þakkarviðurkenningin Þakkarviðurkenningin er veitt konu fyrir …

FKA Viðurkenningar 2017 Read More »

Fast 50 og Rising Star

Einstakt tækifæri með Deiloitte ásamt samstarfsaðilum sem eru FKA, SI, NMÍ og Íslandsbanki Ef þú ert frumkvöðull eða með sprotafyrirtæki þá hvetjum við þig til að skoða Fast 50 & Rising star! En hvað er Fast 50 & Rising star! Þetta er alþjóðlegur fjárfesta- og kynningarviðburður fyrir frumkvöðla, sprota og tæknifyrirtæki í örum vexti sem …

Fast 50 og Rising Star Read More »