Month: nóvember 2016

Viltu skrifa pistla í fjölmiðla!

Eitt af markmiðum FKA er að fjölmiðlar endurspegli samfélagið.  Eitt af áhersluverkefnum FKA er fjölmiðlaverkefnið sem er margþætt en stóri viðburður þess er að hausti þar sem við höldum ráðstefnu og vinnum með fjölmiðlum, stjórnvöldum og atvinnulífinu í að snúa við þessum hlutföllum með það að markmiði að við náum jafnvægi í framtíðinni. Í dag …

Viltu skrifa pistla í fjölmiðla! Read More »

Rising Star 2016 eru Florealis og Crankwheel.

Rising Star & Fast 50 fór fram í Turninum 16.nóvember þar sem sex sprotafyrirtæki, Ankra, Crankwheel, Florealis, Guide to Iceland, Karolina Fund og Tagplay, kepptust um Rising Star 2016 á uppskeruhátíð tæknigeirans. Verkefnið er rekið af Deloitte og er FKA stoltur samstarfsaðili ásamt Samtökum Iðnaðarins, Íslandsbanka og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. FKA óskar öllum sex sprotafyrirtækjunum til …

Rising Star 2016 eru Florealis og Crankwheel. Read More »