Gleðilega hátíð
Við óskum ykkur gleðilegrar jólahátíðar og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. Hlökkum til komandi árs þar sem tengslamyndun, jafnvægi og fjölbreytileiki verða okkar leiðarljós. Hátíðarkveðja, stjórn FKA og framkvæmdastjóri
Við óskum ykkur gleðilegrar jólahátíðar og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. Hlökkum til komandi árs þar sem tengslamyndun, jafnvægi og fjölbreytileiki verða okkar leiðarljós. Hátíðarkveðja, stjórn FKA og framkvæmdastjóri
FKA Viðurkenningarhátíðin verður haldin við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 25. janúar nk. í Hörpu. Dómnefnd tók til starfa í byrjun nóvember og átti ekki auðvelt val fyrir höndum því alls 128 rökstuddar tilnefningar bárust FKA. Í dómnefnd sátu: Áshildur Bragadóttir, stjórnarkona FKA og forstöðumaður Höfuðborgastofu Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins Herdís Jónsdóttir, …