FKA Viðurkenningarhafar 2017
Það ríkti sannkölluð hátíðarstemning í Silfurbergi í Hörpu þegar FKA afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins ávarpaði gesti og bauð þá velkomna en að því búnu afhenti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir þremur konum úr atvinnulífinu viðurkenningar félagsins. FKA …