Month: janúar 2017

FKA Viðurkenningarhafar 2017

Það ríkti sannkölluð hátíðarstemning í Silfurbergi í Hörpu þegar FKA afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs.  Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins ávarpaði gesti og bauð þá velkomna en að því búnu afhenti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir þremur konum úr atvinnulífinu viðurkenningar félagsins. FKA …

FKA Viðurkenningarhafar 2017 Read More »

Viltu gerast velunnari FKA árið 2017?

Velunnarar FKA Undanfarin ár hefur starfsemi FKA eflst til muna og orðið fjölbreyttari og umfangsmeiri um leið.  Undanfarin ár hefur stjórn FKA boðið félagskonum og fyrirtækjum þeirra að taka þátt með beinum hætti í uppbyggingu á félaginu, styrkja það og styðja enn frekar. Með þátttöku geta félagskonur og fyrirtæki þeirra náð á áhrifaríkan hátt til …

Viltu gerast velunnari FKA árið 2017? Read More »