Month: mars 2017

Formaður FKA í viðtali við erlenda fjölmiðla. 

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður FKA og forstjóri Grayline í viðtali við franska blaðið Ulyces. Fyrirsögnin er “How Iceland has become the coolest country in the world” Framtíðarsýn FKA er að hér ríki jafnvægi og fjölbreytni öðrum löndum til fyrirmyndar. Tíðar umfjallanir eru í erlendum blöðum og hvernig Ísland er fyrirmynd í jafnréttismálum á svo margþættan …

Formaður FKA í viðtali við erlenda fjölmiðla.  Read More »

Kauphallar bjöllu hringt fyrir jafnrétti

Í tilefni  af alþjóðlegum baráttudegi kvenna var bjöllunni í Kauphöllunni hringt fyrir jafnrétti. Fulltrúar frá stjórnum og framkvæmdastjórnum félaga á markaði ásamt fleirum voru viðstödd þegar Þorsteinn Viglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Rakel Sveinsdóttir, stjórnarkona í FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu hringdu bjöllunni fyrir jafnrétti kynjanna. Ráðherra sagði að við Íslendingar sem þjóð sem hefur verið í fararbroddi í …

Kauphallar bjöllu hringt fyrir jafnrétti Read More »