Month: maí 2017

Nýkjörin formaður FKA, Rakel Sveinsdóttir í viðtali

Rakel Sveins­dótt­ir er nýr formaður FKA, fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu. Rakel hef­ur komið víða við á ferli sín­um. Hún hóf sinn starfs­fer­il á Morg­un­blaðinu en þar starfaði hún sem blaðamaður frá 23 ára til þrítugs. Hún seg­ir að það hafi verið góður skóli. Rakel seg­ist vakna klukk­an sex á vinnu­dög­um til að nýta tím­ann sem …

Nýkjörin formaður FKA, Rakel Sveinsdóttir í viðtali Read More »

Nýkjörin stjórn FKA

Stjórn FKA 2017 – 2018Á aðalfundi FKA, 18. maí var nýr formaður FKA kjörin; Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Spyr. Kosnar voru í  stjórn til tveggja ára; Áslaug Gunnlaugsdóttir lögmaður og eigandi hjá LOCAL Lögmönnum, Guðrún Ragnarsdóttir, ráðgjafi og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins Strategíu ehf. og Ragnheiður Aradóttir stofnandi og eigandi viðburðafyrirtækisins PROevents og þjálfunarfyrirtækisins PROcoaching. Að auki sitja …

Nýkjörin stjórn FKA Read More »

Aðalfundarboð FKA 2017

Aðalfundur FKA verður haldinn þann 18. maí næstkomandi í Iðnó , Vonarstræti 3, 101 Reykjavík.  Aðalfundurinn hefst kl.16.30 og opnar skráning inn á fundinn 16.00.  Aðalfundaboð 2017 – Smelltu HÉR Ef félagskona getur ekki mætt á aðalfund getur hún veitt umboð samkvæmt 6 gr. laga FKA – Sjá umboð Skráning mikilvæg HÉR

Framboð til formanns og stjórnar FKA

FKA hafa borist tvö framboð til formanns og fjögur framboð til stjórnar en kosið er um formann FKA í ár og þrjú stjórnarsæti.  Kynntu þér hvaða konur eru í framboði! Í framboði til formanns FKA eru:  Fjóla G. Friðriksdóttir – Framboðsyfirlýsing HÉR Rakel Sveinsdóttir – Framboðsyfirlýsing HÉR Í framboði til stjórnar FKA eru: Áslaug Gunnlaugsdóttir …

Framboð til formanns og stjórnar FKA Read More »

Helmingur í atvinnurekstri með háskólapróf

Á opnum félagsfundi Atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu (A-FKA)  sem verður í Iðnó  fimmtudaginn 4. maí n.k. og hefst kl. 16 munu verða kynntar niðurstöður viðhorfskönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert fyrir A-FKA. Kannaður var bakgrunnur kvenna sem eiga og reka fyrirtæki, staða fyrirtækja þeirra og viðhorf.  Niðurstöður annarrar könnunar stofnunarinnar, sem unnin var …

Helmingur í atvinnurekstri með háskólapróf Read More »