Ársskýrsla FKA 2017
Í ársskýrslu FKA er hægt að lesa um starf stjórnar, nefnda, deilda og ráð og allt um það viðburðaríka starf sem félagið stendur fyrir. LESA HÉR
Í ársskýrslu FKA er hægt að lesa um starf stjórnar, nefnda, deilda og ráð og allt um það viðburðaríka starf sem félagið stendur fyrir. LESA HÉR
Rakel Sveinsdóttir er nýr formaður FKA, félags kvenna í atvinnulífinu. Rakel hefur komið víða við á ferli sínum. Hún hóf sinn starfsferil á Morgunblaðinu en þar starfaði hún sem blaðamaður frá 23 ára til þrítugs. Hún segir að það hafi verið góður skóli. Rakel segist vakna klukkan sex á vinnudögum til að nýta tímann sem …
Nýkjörin formaður FKA, Rakel Sveinsdóttir í viðtali Read More »
Stjórn FKA 2017 – 2018Á aðalfundi FKA, 18. maí var nýr formaður FKA kjörin; Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Spyr. Kosnar voru í stjórn til tveggja ára; Áslaug Gunnlaugsdóttir lögmaður og eigandi hjá LOCAL Lögmönnum, Guðrún Ragnarsdóttir, ráðgjafi og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins Strategíu ehf. og Ragnheiður Aradóttir stofnandi og eigandi viðburðafyrirtækisins PROevents og þjálfunarfyrirtækisins PROcoaching. Að auki sitja …
Aðalfundur FKA verður haldinn þann 18. maí næstkomandi í Iðnó , Vonarstræti 3, 101 Reykjavík. Aðalfundurinn hefst kl.16.30 og opnar skráning inn á fundinn 16.00. Aðalfundaboð 2017 – Smelltu HÉR Ef félagskona getur ekki mætt á aðalfund getur hún veitt umboð samkvæmt 6 gr. laga FKA – Sjá umboð Skráning mikilvæg HÉR
FKA hafa borist tvö framboð til formanns og fjögur framboð til stjórnar en kosið er um formann FKA í ár og þrjú stjórnarsæti. Kynntu þér hvaða konur eru í framboði! Í framboði til formanns FKA eru: Fjóla G. Friðriksdóttir – Framboðsyfirlýsing HÉR Rakel Sveinsdóttir – Framboðsyfirlýsing HÉR Í framboði til stjórnar FKA eru: Áslaug Gunnlaugsdóttir …
Á opnum félagsfundi Atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu (A-FKA) sem verður í Iðnó fimmtudaginn 4. maí n.k. og hefst kl. 16 munu verða kynntar niðurstöður viðhorfskönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert fyrir A-FKA. Kannaður var bakgrunnur kvenna sem eiga og reka fyrirtæki, staða fyrirtækja þeirra og viðhorf. Niðurstöður annarrar könnunar stofnunarinnar, sem unnin var …