Month: september 2017

Fjölmiðladagur FKA

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur forsvarsmenn innlendra ljósvakamiðla til að snúa kynjahlutfalli viðmælenda sinna við þann 4. október næstkomandi á Fjölmiðladegi FKA, og endurtaka þar með leikinn frá því í fyrra. Þann dag voru konur 67% viðmælenda. Nú er stefnan sett á 80%. Jafnréttisráð Evrópuþingsins hefur óskað eftir upplýsingum um árangurinn, sem verður kynntur …

Fjölmiðladagur FKA Read More »

FKA Framtíð

Ný nefnd hefur verið stofnuð innan FKA – FKA Framtíð. Ef þú ert UNG KONA, EIGANDI, LEIÐANDI EÐA Í STJÓRN, þá hvetjum við þig til að skoða að taka þátt í flottu starfi innan Félags kvenna í atvinnulífinu – FKA Stofnfundur FKA Framtíðar fór fram 14. september í Húsi Atvinnulífsins og gekk glimrandi vel með …

FKA Framtíð Read More »

Stjórn FKA

Á vinnudegi stjórnar þann 25. ágúst var skipt í hlutverk innan stjórnar FKA;Formaður FKA er Rakel Sveinsdóttur, framkvæmdastjóri Spyr og var kosin á aðalfundi nú í vor Stjórn skipti í hlutverk eftirfarandi:Varaformaður: Danielle Neben, ráðgjafi og sérfræðingur.Ritari stjórnar er: Áslaug Gunnlaugsdóttir lögmaður og eigandi hjá LOCAL Lögmönnum,Gjaldkeri stjórnar: Kolbrún Hrund Víðisdóttir, eigandi og stjórnarkona Svartækni Í stjórn sitja einnig:Guðrún …

Stjórn FKA Read More »