Fjölmiðladagur FKA
Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur forsvarsmenn innlendra ljósvakamiðla til að snúa kynjahlutfalli viðmælenda sinna við þann 4. október næstkomandi á Fjölmiðladegi FKA, og endurtaka þar með leikinn frá því í fyrra. Þann dag voru konur 67% viðmælenda. Nú er stefnan sett á 80%. Jafnréttisráð Evrópuþingsins hefur óskað eftir upplýsingum um árangurinn, sem verður kynntur …