Month: desember 2017

#metoo

Afstaða FKA er alveg skýr: Við styðjum þær konur sem hafa stigið fram og treystum því að #metoo byltingin muni skila sér í varanlegum breytingum. Í viðtali við Viðskiptablaðið sagði formaður FKA m.a.: ,,Það mun reyna á stjórnendur þegar við erum komin yfir umræðuhæðina sem við erum í núna. Þeir munu þurfa að taka erfiðar ákvarðanir“ HÉR …

#metoo Read More »

Auður Austurlands

Rakel Sveinsdóttir, formaður FKA tekur þátt í ráðstefnunni sem er haldin á Hótel Héraði á Egilsstöðum, 7. desember. Erindi halda Halla Tómasdóttir, Rakel Sveinsdóttir, formaður félags kvenna í atvinnulífinu, Líneik Anna Sævarsdóttir þingkona, Freyja Önundardóttir, formaður kvenna í Sjávarútvegi og Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir frá Austurbrú. Í lokin verða pallborðsumræður. Vilja jöfn tækifæri Á ráðstefnunni verður litið til þess …

Auður Austurlands Read More »