#metoo: FKA hvetur konur til að klæðast svörtu 31.janúar 2018

#metoo: Hvetjum konur til að klæðast svörtu 31.janúar 2018 Stjórn FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31.janúar nk. Með þessu er markmiðið að konur sýni samstöðu sína og stuðning við #metoo byltinguna. Rakel Sveinsdóttir, formaður FKA: ,,Nú þegar hefur fjöldinn allur af hugrökkum konum stigið fram …

#metoo: FKA hvetur konur til að klæðast svörtu 31.janúar 2018 Read More »