Month: febrúar 2018

Haustferð FKA 2018 – Pólland

Haustferð FKA 2018 verður farin til Póllands núna í september.  Alþjóðanefnd FKA vill bjóða félagskonum sem eiga fyrirtæki í ferðaþjónustu að gera tilboð í ferðina.  Frestur til að skila inn tilboði er til hádegis – miðvikudaginn 27. febrúar. Fyrir frekari upplýsingar er vinsamlegast beðið um að setja sig í samband við fulltrúa Alþjóðanefndar – Erna Arnardóttir – …

Haustferð FKA 2018 – Pólland Read More »

FKA og Íslandsbanki undirrita áframhaldandi samstarf

Íslandsbanki og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa undirritað nýjan samstarfssamning en bankinn hefur verið aðalstyrktaraðili félagsins frá árinu 2010. Samningurinn er til þriggja ára. Markmið samningsins er að stuðla að því að efla félagið og leggja áherslu á að miðla fjármálatengdri þekkingu og reynslu til félagskvenna í formi samvinnuverkefna, viðburða og fræðslu. Rakel Sveinsdóttir, …

FKA og Íslandsbanki undirrita áframhaldandi samstarf Read More »