Month: mars 2018

#metoo verkefnum FKA hvergi nærri lokið

Eins og stjórn hefur haft á stefnuskrá sinni hafa verkefni sem tengjast #metoo verið fyrirferðarmikil í starfi FKA það sem af er þessu starfsári og mun verða það áfram. FKA á fulltrúa í nefnd á vegum velferðarráðuneytisins, sem hefur það hlutverk að undirbúa rannsókn sem ætlað er að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni, ofbeldis …

#metoo verkefnum FKA hvergi nærri lokið Read More »