Month: maí 2018

Sjóvá verður samstarfsaðili Jafnvægisvogar FKA

Sjóvá verður samstarfsaðili Jafnvægisvogar FKA Jafnrétti engin geimvísindi heldur markmið og ákvarðanir   Sjóvá hefur skrifað undir samning við Félag kvenna í atvinnulífinu um samstarf í hreyfiafls-verkefninu Jafnvægisvoginni sem formlega fór af stað í síðustu viku. Að verkefninu standa auk FKA  velferðarráðuneytið, Deloitte og Morgunblaðið. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli …

Sjóvá verður samstarfsaðili Jafnvægisvogar FKA Read More »

Nýkjörin stjórn FKA 2018-2019

Stjórn FKA 2018 – 2019 Öflug og fjölbreytt stjórn FKA var kosin  á aðalfundi félagsins 16. maí sem haldinn var í Íslandsbanka sem er aðalbakhjarl félagsins.  Frambjóðendur í stjórn voru fjórar konur í þrjú sæti. Kosningu í stjórn hlutu Hulda Ragnheiður Árnasdóttir, Lilja Bjarnadóttir og Anna Þóra Ísfold hlaut endurkjör. Að auki sitja áfram í …

Nýkjörin stjórn FKA 2018-2019 Read More »

Jafnvægisvogin

Fréttatilkynning frá FKA um Jafnvægisvog Árið 2027 verði hlutfall kynja í framkvæmdastjórnum 40/60 Félag kvenna í atvinnulífinu hefur ásamt samstarfsaðilum úr Velferðarráðuneytinu og viðskipta-lífinu sett af stað hreyfiaflsverkefnið Jafnvægisvogina. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi. „Fyrirtæki sem ekki ráða konur í stjórnunarstöður missa einfaldlega …

Jafnvægisvogin Read More »