#METOO fundur 15 samtaka

Fulltrúi FKA og stjórnarkonan, Hulda Ragnheiður Árnadóttir, sat fund ásamt nítján öðrum fulltrúum 15 samtaka og félaga vegna aðgerða í tengslum við #metoo í morgun, 11. júní 2018. Auk Huldu voru fulltrúar frá Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna, Bjarkarhlíð – miðstöð þolenda ofbeldis, BSRB, Félagi kvenna í atvinnulífinu, Jafnréttisstofu, Kennarasambandi Íslands, Kjara- og mannaðssýslu ríkisins, Kvenréttindafélagi …

#METOO fundur 15 samtaka Read More »