Month: ágúst 2018

FKA tók á móti fulltrúum 3F frá Danmörku

FKA hélt í dag fund og kynningu á stöðu kvenna og jafnréttismálum á Íslandi fyrir samtökin 3F sem voru hér á landi í nokkurra daga heimsókn. Fulltrúar samtakanna kynntu sér starfssemi FKA, sögu jafnréttis á Íslandi sem og jafnréttislöggjöf þar sem þeir sögðu að Ísland væri fyrirmynd þeirra í þessum efnum. Varaformaður FKA, Guðrún Ragnarsdóttir …

FKA tók á móti fulltrúum 3F frá Danmörku Read More »

Fundur FKA, AMIS og Bandaríska Sendiráðsins á Íslandi með Monicu Dodi

Sameiginlegur morgunfundur FKA, AMIS (Ameríska-íslenska Viðskiptaráðsins) og Bandaríska Sendiráðsins á Íslandi með Monicu Dodi var vel heppnaður en félagsmenn og gestir fylltu fundarsal í Húsi atvinnulífsins þar sem Monica Dodi deildi reynslu sinni, þekkingu og svaraði spurningum.Fulltrúar FKA, AMIS og Bandaríska Sendiráðsins á Íslandi með Monicu Dodi