Month: september 2018

#METOO –

FKA tekur þátt í starfshópi á vegum Velferðaráðuneytisins og á fulltrúa, stjórnarkonan Hulda Ragnheiður Árnadóttir, Framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggina Íslands. Frétt af ruv.isSkipaður hefur verið starfshópur á vegum velferðarráðuneytis til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum Á vinnufundum með …

#METOO – Read More »

Konur eru konum bestar

Konur eru konum bestar Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hefur síðastliðin 20 ár byggt upp öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins. Það hefur verið leiðandi hreyfiafl sem eflir fjölbreytileika atvinnulífsins og styður kvenleiðtoga í að sækja fram og sameina þær til aukins sýnileika og þátttöku. Félagið bíður upp á um 100 tengslamyndunar- og fræðsluviðburði …

Konur eru konum bestar Read More »

FKA Framtíð – Kynningarfundur

FKA Framtíð FKA Framtíð er fyrir allar ungar konur í atvinnulífinu sem vilja efla tengslanetið og efla sig sem stjórnendur. FKA Framtíð er sjálfstæð nefnd innan FKA og er ætlað að byggja brú fyrir yngri stjórnendur, leiðendur og eigendur sem langar til þess að stækka tengslanetið og styrkja stöðu sína í atvinnulífinu. Síðastliðinn vetur gekk …

FKA Framtíð – Kynningarfundur Read More »