Month: október 2018

Fréttatilkynning – Jafnvægisvog FKA

 31. október 2018 Fréttatilkynning frá FKA vegna Jafnvægisvogar: Fimmtíu fyrirtæki skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að vinna að jafnrétti: Hlutfall kvenna í framkvæmdastjórnum 100 stærstu fyrirtækja er 26% Hlutfall kvenna í framkvæmdastjórnum 100 stærstu fyrirtækja landsins er einungis 26%, konur eru einungis 10% forstjóra og 19% stjórnarformanna. Staðan í stjórnum er þó umtalsvert betri þar sem …

Fréttatilkynning – Jafnvægisvog FKA Read More »

FKA pistill vikunnar

FKA pistill vikunnar er skrifaður af Evu Magnúsdóttur Rétt’ upp hönd ef þú vilt taka raunveruleg skref í átt að jafnrétti. Þetta er einfaldlega ekki komið og staðreyndin er sú að með sama hraða þá verður fullu jafnrétti ekki náð í atvinnulífinu fyrr en á næstu öld. Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja með yfir …

FKA pistill vikunnar Read More »

FKA semur við Podium um verkefnisstjórn á Jafnvægisvoginni

Gengið hefur verið frá samningi við Podium ehf. um verkefnisstjórn á hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu, Jafnvægisvoginni. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja orðið 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi. Eva Magnúsdóttir, eigandi og ráðgjafi Podium mun vinna náið með Jafnvægisvogaráði. Í ráðinu sitja aðilar frá FKA, velferðarráðuneytinu, Sjóvá og …

FKA semur við Podium um verkefnisstjórn á Jafnvægisvoginni Read More »

Deloitte verður samstarfsaðili FKA um Jafnvægisvog:

Deloitte hefur skrifað undir samning við Félag kvenna í atvinnulífinu um samstarf í hreyfiaflsverkefninu Jafnvægisvoginni sem formlega fór af stað í síðasta mánuði. Deloitte mun taka  saman heildræn gögn á stöðu jafnréttis meðal stjórnenda í íslensku atvinnulífi. Að verkefninu standa auk FKA  og Deloitte velferðarráðuneytið,  Morgunblaðið og Pipar TBWA.  Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 …

Deloitte verður samstarfsaðili FKA um Jafnvægisvog: Read More »