Month: janúar 2019

FKA Viðurkenningarnar 2019

FKA heiðrar Margréti Kristmannsdóttur, Sigríði Snævarr og Helgu Valfells FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu, afhenti í dag sínar árlegu viðurkenningar í Gamla bíó að viðstöddu fullu húsi og fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Viðurkenningar FKA hafa verið veittar frá stofnun félagsins árið 1999 og fagnar félagið 20 …

FKA Viðurkenningarnar 2019 Read More »

#MeToo málefni – niðurstöður fundar með félagskonum

#MeToo málefni – fundur með félagskonum 8. janúar 2019. Boðað var til opins fundar meðal félagskvenna FKA þar sem átta félagskonur með mikla reynslu af meðferð mála sem tengjast #MeToo málum komu saman til að taka saman tillögur til starfshóps á vegum velferðarráðuneytisins um aðgerðir sem tengjast einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á …

#MeToo málefni – niðurstöður fundar með félagskonum Read More »