FKA Viðurkenningarnar 2019
FKA heiðrar Margréti Kristmannsdóttur, Sigríði Snævarr og Helgu Valfells FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu, afhenti í dag sínar árlegu viðurkenningar í Gamla bíó að viðstöddu fullu húsi og fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Viðurkenningar FKA hafa verið veittar frá stofnun félagsins árið 1999 og fagnar félagið 20 …