Month: febrúar 2019

FKA og RÚV starfa saman að viðmælendaþjálfun fyrir konur

FKA og RÚV starfa saman að viðmælendaþjálfun fyrir konur RÚV og FKA hafa undirritað samstarf um verkefni sem ætlað er að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum.  Framtakið felur í sér að FKA mun auglýsa eftir konum vítt og breitt úr samfélaginu sem áhuga hafa á þjálfun í að miðla sinni sérþekkingu í fjölmiðlaviðtölum. Árlega …

FKA og RÚV starfa saman að viðmælendaþjálfun fyrir konur Read More »

200 FKA konur heimsóttu RÚV

200 FKA konur heimsóttu RÚV Hátt í 200 félagskonur FKA fylltu sjónvarpsstúdíó RÚV á einstökum viðburði í gær, 21. febrúar, á fjölmiðladegi FKA. RÚV og FKA kynntu þar samstarf til þriggja ára sem ætlað er að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri og Rakel Sveinsdóttir, formaður stjórnar FKA, handsöluðu samstarfið. Magnús …

200 FKA konur heimsóttu RÚV Read More »

Fjölmiðladagur FKA – 21. feb

FKA hvetur fjölmiðla til að jafna kynjahlutfallið Kynjahlutfall viðmælenda skráð í fjölda þátta og miðla „Áþreifanleg breyting til hins betra hefur orðið á viðhorfi fjölmiðla gagnvart því að skrá kynjahlutfall viðmælenda sinna,“ segir Rakel Sveinsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA. Allt frá árinu 2013 hefur félagið barist fyrir aukinni ásýnd kvenna í fjölmiðlum. „Við …

Fjölmiðladagur FKA – 21. feb Read More »