FKA og RÚV starfa saman að viðmælendaþjálfun fyrir konur
FKA og RÚV starfa saman að viðmælendaþjálfun fyrir konur RÚV og FKA hafa undirritað samstarf um verkefni sem ætlað er að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum. Framtakið felur í sér að FKA mun auglýsa eftir konum vítt og breitt úr samfélaginu sem áhuga hafa á þjálfun í að miðla sinni sérþekkingu í fjölmiðlaviðtölum. Árlega …
FKA og RÚV starfa saman að viðmælendaþjálfun fyrir konur Read More »