Month: mars 2019

FKA fagnar 20 ára afmæli og þér er boðið!

Árið 2019 markar ákveðin tímamót í starfi FKA en félagið fagnar nú 20 ára starfsafmæli. Þann 9.apríl árið 1999 var félagið stofnið og því tilvalið að fagna þessum tímamótum með þér og öðrum FKA konum þann 5.apríl 2019! Við blásum til heljarinnar veislu föstudaginn 5.apríl í Hörpunni kl 18 og stendur hún fram eftir kvöldi. …

FKA fagnar 20 ára afmæli og þér er boðið! Read More »