20 ára afmælishátíð FKA
Vissir þú að FKA á 20 ára afmæli þann 9.apríl næstkomandi? Ekki missa af þessum merku tímamótum og taktu daginn frá! 5.APRÍL 2019 – frá klukkan 18 FKA ætlar að blása til einstaks viðburðar í tilefni af 20 ára afmæli félagsins. Þetta er frábært tækifæri fyrir konur félagsins til að hittast og fagna saman tveimur …