Hulda Ragnheiður Árnadóttir er nýr formaður FKA
Hulda Ragnheiður var kosin formaður FKA á einum fjölmennasta aðalfundi félagsins sem haldin var í húsakynnum deCODE genetics, 15. maí. Í framboði til formanns var einnig Rakel Sveinsdóttir, fyrrum formaður FKA sem sóttist eftir endurkjöri. Rakel Sveinsdóttir hlaut 144 atkvæði og Hulda Ragnheiður Árnadóttir hlaut 182 atkvæði. Í framboði til stjórnar voru sjö konur um …