Month: júní 2019

Golfferð FKA 2019

Golfferð FKA 2019 Golfnefnd FKA hélt nú í maí eina af glæsilegri golfferðum landsins. Um 40 félagskonur lögðu land undir fót og héldu til Spánar um miðjan maí þar sem ferðinni var heitið heitið til PGA Catalonya Resort sem er einn fallegasti golfvöllur Spánar. Ferðin var farin með Sensational World, sem er í eigu félagskvenna FKA og …

Golfferð FKA 2019 Read More »