Vinnufundur nefnda og deilda FKA

Í byrjun starfsárs þá hittast allar þær konur sem leiða starf FKA á vinnufundi þar sem drög að öflugu starfsári eru lagðar. Markmið fundar er að fara yfir ferla og vinnureglur og leggja drög að öflugu og flottu vetrarstarfi. Í FKA starfa þrjár deildir; Atvinnurekendadeild, FKA Framtíð og LeiðtogaAuður. Fimm nefndir starfa fyrir FKA; Viðskiptanefnd, …

Vinnufundur nefnda og deilda FKA Read More »