Month: september 2019

Formaður FKA og ráðherra jafnréttismála í Svíþjóð funda

Formaður FKA og ráðherra jafnréttismála í Svíþjóð funduðu saman nú á dögunum. Í tengslum við ráðstefnuna #METOO Moving forward sem haldin verður hér á landi dagana 17. til 19. september 2019, óskaði sænski sendiherrann á Íslandi eftir því að FKA tæki þátt í óformlegum fundi í sendiherrabústaðnum á Fjólugötu 9 með ráðherra jafnréttismála í Svíþjóð. …

Formaður FKA og ráðherra jafnréttismála í Svíþjóð funda Read More »

FKA leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa

Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa Um er að ræða einstaklega fjölbreytt, lifandi og krefjandi starf þar sem lögð er áhersla á góða þjónustu við félagskonur, sýnileika félagsins út á við og samskipti við fyrirtæki og stofnanir eftir því sem við á hverju sinni. Ráðningin er unnin í samstarfi við …

FKA leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa Read More »

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir til Hjallastefnunnar

Hrafnhildur hefur verið ráðin í nýtt starf markaðs- og gæðastjóra hjá Hjallastefnunni. Hún mun stýra markaðs- og gæðamálum, sjá um viðburði, samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla, innleiðingu umbótaverkefna ásamt yfirsýn yfir þjálfun starfsfólks og uppbyggingu á þeim þætti í starfinu. Hulda Ragnheiður formaður FKA segir það áskorun að fylla skarð Hrafnhildar og hún sé …

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir til Hjallastefnunnar Read More »