FKA leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa

Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa Um er að ræða einstaklega fjölbreytt, lifandi og krefjandi starf þar sem lögð er áhersla á góða þjónustu við félagskonur, sýnileika félagsins út á við og samskipti við fyrirtæki og stofnanir eftir því sem við á hverju sinni. Ráðningin er unnin í samstarfi við …

FKA leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa Read More »