Skráning er hafin! Jafnvægisvogin 2019 – Ráðstefna og viðurkenningarathöfn
Jafnvægisvogin 2019, ráðstefna um jafnrétti í atvinnulífinu og viðurkenningarathöfn, fer fram á Grand Hótel þann 5. nóvember næstkomandi kl 15:00. Ráðstefnan er haldin á vegum Jafnvægisvogar FKA, ásamt samstarfsaðilum úr forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðinu og Pipar/TBWA. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni með það markmið að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á …
Skráning er hafin! Jafnvægisvogin 2019 – Ráðstefna og viðurkenningarathöfn Read More »