Month: nóvember 2019

FKA viðurkenningin 2020

Á FKA viðurkenningarhátíðinni 2020 verða veittar þrjár viðurkenningar: FKA viðurkenningin FKA þakkarviðurkenningin FKA hvatningarviðurkenningin   Hvaða kona/konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA árið 2020?   Konurnar sem tilnefndar eru þurfa ekki að vera félagskonur FKA heldur hvaðan sem er úr samfélaginu. Dómnefnd skipuð sjö aðilum úr viðskiptalífinu fer yfir allar tilnefningar og …

FKA viðurkenningin 2020 Read More »

FKA og framvarðasveit hjá Marel.

Það var viðskiptanefnd FKA og framvarðasveit hjá Marel sem tók á móti yfir eitthundrað FKA-konum í gærkvöldi. Frábærar móttökur og athygliverð erindi leiðtoga hjá Marel. Allt til fyrirmyndar og rúmlega það – vel gert Viðskiptanefnd.Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi ásamt öðrum konum í framvarðarsveit Marel tóku á móti Félagi kvenna í atvinnulífinu og …

FKA og framvarðasveit hjá Marel. Read More »

FKA og sendinefnd Malaví.

FKA-konur tóku á móti forseta malavíska þjóðþingsins og vörðu deginum með sendinefnd Malaví. Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir úr Alþjóðanefnd, Þóra Björk Schram úr Viðskiptanefnd og Margrét Jónsdóttir Njarðvík stjórnarkona FKA vörðu deginum með sendinefnd frá Malaví. Þingkonurnar þrjár sitja kvennaþingið í Hörpu. Með í ferðinni í dag var Regína Bjarnadóttir frá Aurora Foundation og á ferðum …

FKA og sendinefnd Malaví. Read More »

Jafnrétti er ákvörðun

Árangur á meðal fyrirtækja í Jafnvægisvog FKA á fyrsta ári Ráðstefnan Jafnrétti er ákvörðun fór fram á Grand Hóteli í dag, mikill fjöldi þátttakenda fagnaði með aðilum sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogar. Árangur Jafnvægisvogarinnar er sýnilegur eftir fyrsta ár verkefnisins. Samkvæmt nýlegri könnun þá hafa fyrirtækin sem skrifuðu undir viljayfirlýsingu Jafnvægisvogarinnar í fyrra aukið hlutfall kvenna …

Jafnrétti er ákvörðun Read More »

Viltu vera með í Jafnvægisvog FKA?

Viltu vera með í liðinu sem mun koma Íslandi í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti í atvinnulífinu? Þannig bjóðum við fyrirtækjum og opinberum aðilum að skrifa undir viljayfirlýsingu þess efnis að heita því að vinna að markmiðum Jafnvægisvogarinnar til næstu 5 ára.  Tilgangur verkefnisins er: Að auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar …

Viltu vera með í Jafnvægisvog FKA? Read More »