FKA viðurkenningin 2020
Á FKA viðurkenningarhátíðinni 2020 verða veittar þrjár viðurkenningar: FKA viðurkenningin FKA þakkarviðurkenningin FKA hvatningarviðurkenningin Hvaða kona/konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA árið 2020? Konurnar sem tilnefndar eru þurfa ekki að vera félagskonur FKA heldur hvaðan sem er úr samfélaginu. Dómnefnd skipuð sjö aðilum úr viðskiptalífinu fer yfir allar tilnefningar og …