Viltu vera með í Jafnvægisvog FKA?

Viltu vera með í liðinu sem mun koma Íslandi í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti í atvinnulífinu? Þannig bjóðum við fyrirtækjum og opinberum aðilum að skrifa undir viljayfirlýsingu þess efnis að heita því að vinna að markmiðum Jafnvægisvogarinnar til næstu 5 ára.  Tilgangur verkefnisins er: Að auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar …

Viltu vera með í Jafnvægisvog FKA? Read More »