Month: desember 2019

FKA viðurkenningar – 23. janúar 2020

FKA viðurkenningar – 23. janúar 2020   Viðurkenningarhátíð FKA er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Veittar eru viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd.    FKA viðurkenningin er veitt í þremur flokkum:   FKA viðurkenning Viðurkenning fyrir vel unnin störf í þágu …

FKA viðurkenningar – 23. janúar 2020 Read More »

FKA á Vesturlandi.

Á dögunum var FKA á Vesturlandi með vel heppnaða haustferð sem jafnframt var vinkonuferð. Félagskonur af Vesturlandi og úr höfuðborginni áttu saman notalega stund, funduðu og skemmtu sér vel á Hvanneyri og í böðunum í Krauma. Fundað var um starfið innan FKA og jólainnkaupin nánast kláruð á einu bretti á Matarhandverkshátíðinni á Hvanneyri. Konur sem …

FKA á Vesturlandi. Read More »

Jafnvægisvogin 2019

Jafnvægisvogarráð fundaði til að draga saman starfið í kringum Jafnvægisvogina 2019. Það var metþátttaka á ráðstefnunni og fjölmörg fyrirtæki, stofnanir og sveitafélög skrifuðu undir viljayfirlýsingu til að gera betur í jafnréttismálum öllum til hagsbóta. Jafnvægisvogin er gott dæmi um velheppnað hreyfiaflsverkefni FKA sem hefur hlotið verðskuldaða athygli. Jafnvægisvogin er unnin í samstarfi með forsætisráðuneytinu, Sjóvá, …

Jafnvægisvogin 2019 Read More »

FKA Viðurkenningarhátíðin 2020

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Á hátíðinni eru veittar viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. – FKA þakkarviðurkenningin. – FKA viðurkenningin. – FKA hvatningarviðurkenningin. Dómnefnd hefur þegar hafið störf og er falið að velja úr fjölbreyttum hópi tilnefninefndra …

FKA Viðurkenningarhátíðin 2020 Read More »

Fundur með formanni og framkvæmdastjóra FKA á Akureyri – komið með!

FKA Norðurland verður með opinn fund laugardaginn 14. febrúar 2020. FKA er hreyfiafl, tengslanet og MAN-eflandi félagsskapur ólíkra kvenna um land allt. Það er kjörið fyrir konur, sem eru fyrir norðan þennan dag, að fylgjast með þegar nær dregur og mæta á fund FKA Norðurland. Það eru vetrarfrí í einhverjum skólum á höfuðborgarsvæðinu á þessum …

Fundur með formanni og framkvæmdastjóra FKA á Akureyri – komið með! Read More »