Month: febrúar 2020

Kraftmikið fjármögnunarkvöld í Skyrgerðinni

FKA Suðurland og Nýsköpunarnefnd FKA stóðu saman að umræðufundi um fjármögnun nýsköpunarverkefna þar sem Ragnhildur, Hulda og Erna Hödd deildu reynslu sinni við fjármögnun fyrirtækja sinna í þeim tilgangi að hjálpa og hvetja aðrar konur við að sækja fjármagn.  Fundurinn fór fram hjá Elfu Dögg í Skyrgerðinni í Hveragerði. Áhugaverðar reynslusögur og góð ráð voru …

Kraftmikið fjármögnunarkvöld í Skyrgerðinni Read More »

Staða verkefnastjóra Jafnvægisvogar FKA laus til umsóknar

Staða verkefnastjóra Jafnvægisvogar FKA laus til umsóknar Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi með forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðinu og PiparTBWA. Hlutverk verkefnisstjóra Jafnvægisvogarinnar er að halda utan um alla þætti verkefnisins í nánu samstarfi við Jafnvægisvogarráð (JVR), framkvæmdastjóra FKA og stjórn FKA. Starfið er lifandi og fjölbreytt. Starf fyrir árangursdrifna manneskju með hæfni í mannlegum …

Staða verkefnastjóra Jafnvægisvogar FKA laus til umsóknar Read More »