Month: apríl 2020

Félagskonur FKA um land allt sköpunarkraftar á sínum sviðum.

Sérstakir tímar kalla á sérstakar nálganir og ómetanlegt er að finna hvernig félagskonur FKA hafa lagt lykkju á leið sína til að miðla og styðja hvora aðra í heimsfaraldri og samkomubanni. Við höfum þurft að finna aðrar leiðir til að efla tengslin, fræðast, funda, sýna kærleika, samhug, mildi, samhygð og samstöðu. Það er ekkert nýtt …

Félagskonur FKA um land allt sköpunarkraftar á sínum sviðum. Read More »

Að skrifa sig inn í söguna.

,,Ætla má að ekkert verði eins eftir COVID og þegar unnið er að framförum í samfélaginu hlýtur útgangspunkturinn að vera heilbrigt líf og gera betur. Raunveruleiki allra kynja verða að vera tekinn með í reikninginn við hönnun á infrastrúktúr framtíðarinnar, uppbyggingu og endurhönnun á samfélaginu eftir þessa stökkbreytingu. Við vitum að við getum ef við …

Að skrifa sig inn í söguna. Read More »

Heillaóskaskeyti til Vigdísar Finnbogadóttur.

Heillaóskaskeyti til Vigdísar Finnbogadóttur frá FKA á 90 ára afmælisdaginn.  „Með hugrekki og leiðtogahæfni, varst þú á jarðýtunni, ruddir brautir, opnaðir hlið og byggðir brýr og vegi fyrir okkur sem á eftir komum…“ Með kærleikskveðju frá Félagi kvenna í atvinnulífinu. #fka #TakkVigdis

Við ætlum áfram og upp!

FKA ætlar að vinna áfram að framförum í samfélaginu með sérstaka áherslu á fjölbreytileika og samstöðu. Uppfærðu forsíðumynd þína á samfélagsmiðlum með ramma frá FKA „ÁFRAM OG UPP“. Við viljum stuðla að samstöðu og virkni okkar allra í leið okkar áfram og upp! Félag kvenna í atvinnulífinu.

Til hamingju FKA og við öll með daginn!

Gleðilega hátíð! Á þessum óvenjulega afmælisdegi FKA senda stjórn og framkvæmdastjóri ykkur innilegar óskir um gleðilega páska. Við erum hreyfiafl til framfara í samfélaginu okkar og viljum tryggja að raddir þeirra sem orðið hafa fyrri mestum áhrifum af Covid fái pláss við ákvarðanatökuborðin þegar kemur að uppbyggingu eftir þessa stórundarlegu tíma. HÉR má nálgast grein …

Til hamingju FKA og við öll með daginn! Read More »

LinkedIn FKA.

Félagskonur eru með FKA í sínum profile og tengjast því líka í gegnum LinkedIn. Möguleikar LinkedIn eru miklir og það hefur verið áhugavert að fylgjast með framþróun miðilsins síðustu misserin. Ert þú að fylgja FKA (Follow) á LinkedIn? Þaðan er hægt að deila spennandi efni sem við setjum stoltar inn. Sjáumst … sem víðast!