Month: júní 2020

Skrifstofa FKA verður lokuð til og með 4. ágúst 2020.

Góðan dag. Fjölmargir viðburðir eru komnir á dagskrá hjá FKA með lækkandi sól en skrifstofa FKA verður lokuð til og með 4. ágúst 2020. Konur eru hvattar til að fjárfesta í sér og taka þátt í FKA – Sýnileikadagur, Málþingið Konur og fjármál, Jafnvægisvogin, Fjölmiðlaverkefni FKA og öflugt nefndarstarf og starf deilda um land allt. …

Skrifstofa FKA verður lokuð til og með 4. ágúst 2020. Read More »

„Látið ekkert stoppa ykkur, talið við fólkið sem eru ykkar fyrirmyndir,“ segir Olga Björt FKA-kona og ritstjóri.

Olga Björt Þórðardóttir útgefandi og ritstjóri bæjarblaðsins Hafnfirðingur er í nýjasta hlaðvarpi Óla Jóns sem má nálgast HÉR. ,,Hún er með BA gráðu í íslensku og MA í blaða- og fréttamennsku. Olga Björt segir frá því hvað varð til þess að hún valdi fjölmiðlun, eftir að hafa starfað víða á vinnumarkaði til að finna sína …

„Látið ekkert stoppa ykkur, talið við fólkið sem eru ykkar fyrirmyndir,“ segir Olga Björt FKA-kona og ritstjóri. Read More »

40 ár liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands.

Þann 29. júní 2020 eru 40 ár liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Vigdís Finnbogadóttir er mikil fyrirmynd og á þessi einstaka kona sérstakan stað í hjarta þjóðarinnar. Frá stofnun lýðveldisins máttu konur bjóða sig fram til forseta en það liðu 36 ár frá stofnun lýðveldisins þar til Vigdís Finnbogadóttir …

40 ár liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Read More »

Eliza Reid forsetafrú Íslands og félagskona FKA áfram á Bessastöðum.

„Ekki fylgihlutur eiginmanns míns.“ Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA sendir hugheilar og innilegar hamingjuóskir til Elízu Reid og Guðna Th. Jóhannessonar með sigur í forsetakosningunum. Það verður spennandi að fylgjast með Elizu, forsetafrú Íslands og félagskonu FKA, þar sem fjölskyldan mun búa á Bessastöðu áfram. Eliza Reid sagði í færslu sem hún birti á Facebook …

Eliza Reid forsetafrú Íslands og félagskona FKA áfram á Bessastöðum. Read More »

FKA-konan Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnunarMars.

FKA-konan Þórey Einarsdóttir er stjórnandi HönnunarMars sem er stærsta hönnunarhátíð landsins sem sameinar allar greinar hönnunar. Á hátíðinni er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum. HönnunarMars 2020 átti að halda í tólfta sinn í mars en hátíðin stendur yfir þessa dagana, í júní vegna COVID-19. Til …

FKA-konan Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnunarMars. Read More »

Dísa Óskars í Skjaldarvík – Ný þáttaröð þar sem Óli Jóns tekur púlsinn á FKA konum.

Annar þáttur af spjalli í nýrri þáttaröð á jons.is við félagskonur FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu Dísu Óskars í Skjaldarvík. „Ég heimsótti Dísu í Skjaldarvík rétt við Akureyri þar sem hún rekur gistiheimili og hestaleigu. Dísa sem er grafískur hönnuður hefur skreytt gistiheimilið með sínum verkum á mjög skemmtilegan hátt. Þegar ég kom í heimsókn …

Dísa Óskars í Skjaldarvík – Ný þáttaröð þar sem Óli Jóns tekur púlsinn á FKA konum. Read More »

FKA konur um upplýsingatæknigeirann, ökunám, hlutverk leiðtogans, svifflug, hugbúnaðarþróun og margt fleira.

Fréttblaðið ræddi við FKA konur um upplýsingatæknigeirann, ökunám, hlutverk leiðtogans, svifflug, hugbúnaðarþróun og margt fleira í Kvennréttindablaði sínu 19. júní 2020. „Hugbúnaðarþróun er svo miklu meira en bara forritun.“ „Vill stelpur í svifflug.“ „Ökunám óháð búsetu.“ „Réttindi kvenna snerta alla.“ „Mikilvægt að hafa góðar fyrirmyndir.“ „Saman myndum við sterka heild.“ „Konur meirihluti stjórnenda.“ „Pláss fyrir …

FKA konur um upplýsingatæknigeirann, ökunám, hlutverk leiðtogans, svifflug, hugbúnaðarþróun og margt fleira. Read More »

Vinnumarkaðinn – Thelma Kristín ræðir ferilskrá og gefur góð ráð.

Thelma Kristín Kvaran verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA í Mannlega þættinum á Rás 1. „Steinar Þór Ólafsson skoðar vinnumarkaðinn með augum þess sem ætlar að leita að vinnu og jafnvel skipta um atvinnuvettvang en hvað skiptir mestu máli í leit að nýrri vinnu, nýjum verkefnum? Á slíkum tímamótum þarf að huga að ferilskránni og margir þurfa að …

Vinnumarkaðinn – Thelma Kristín ræðir ferilskrá og gefur góð ráð. Read More »

Ný þáttaröð Óla Jóns um FKA konur.

Ný þáttaröð þar sem Óli Jóns tekur púlsinn á FKA konum. ,,Sigríður Hrund Pétursdóttir eigandi Vinnupalla ehf, fjárfestir og FKA kona ríður á vaðið í fyrsta þætti af þessari nýju þáttaröð.Við ræðum meðal annars, lífið, menntun, fyrirtækjarekstur, fjölskyldulíf og jafnrétti. Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Sigríði.” Hægt að hlusta HÉR.