Month: júní 2020

Jafnvægisvogin leið til jafnréttis.

Torg sem gefur út Fréttablaðið, DV og rekur Hringbraut skrifaði nýlega undir samning um þátttöku í Jafnvægisvoginni. Jóhanna Helga Viðarsdóttir, forstjóri Torgs, segir að það sé sjálfsagt verkefni allra fyrirtækja að setja sér markmið um að jafna hlut kynjanna á íslenskum vinnumarkaði, hvort sem það er í efsta stjórnunarlagi, það er stjórnum eða framkvæmdastjórnum, eða …

Jafnvægisvogin leið til jafnréttis. Read More »

Fjölbreytileikinn mikilvægur í sjálfbærum heimi.

„Ísland á að vera leiðandi og vera til fyrirmyndar er kemur að jafnrétti. Áfram viljum við vera fyrirmynd annarra þjóða í málaflokknum því jafnréttismál eru samfélagsmál, mál okkar allra og fjölbreytileikinn mikilvægur í sjálfbærum heimi,“ segir í tilkynningunni. #fka #hreyfiafl #jafnvægisvog Fréttablaðið HÉR.

Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra afhentir vinnuvettlingar fyrir stjórnvöld – Hvatningarorð á hverjum fingri!

„Við höfum verk að vinna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands þegar Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA skrifuðu undir áframhaldandi samtarfssamning um Jafnvægisvog FKA. Undirritunin fór fram í Stjórnarráðinu á Kvenréttindadaginn 19. júní 2020. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni FKA og tilgangur verkefnisins er að auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja í íslensku …

Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra afhentir vinnuvettlingar fyrir stjórnvöld – Hvatningarorð á hverjum fingri! Read More »

Fjölbreytileikinn er mikilvægur í sjálfbærum heimi.

„Eitt það allra mikilvægasta í seinni tíð er þegar farið var að tala um jafnréttismál sem samfélagsmál, mál okkar allra, stærra og meira en bara eitthvað kvennamál,“ segir Andrea Róbertsdóttir Framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu þegar Fréttablaðið fékk álit nokkurra einstaklinga um markverðustu áhrif jafnréttisbaráttunnar og því hverju enn má breyta, í tilefni kvenréttindadagsins sem …

Fjölbreytileikinn er mikilvægur í sjálfbærum heimi. Read More »

,,Við ætlum að gera betur!” / Hús atvinnulífsins með myndband 19. júní.

Jafnrétti er ákvörðun! Jafnréttismál eru samfélagsmál og mál okkar allra. Við sjáum að fjölbreytileikinn er mikilvægur í sjálfbærum heimi og þegar Hús atvinnulífsins leggur skýrar línur um að aðilar hússins eru á einhverri vegferð í að varða velsæld í gegnum samtal og samvinnu þá er það háþrýstidæla sem kemur fyrst upp í hugann – háþrýstidælan …

,,Við ætlum að gera betur!” / Hús atvinnulífsins með myndband 19. júní. Read More »

FRÉTTATILYNNING / Forsætisráðuneytið í áframhaldandi samstarfi við FKA.

FRÉTTATILYNNING Forsætisráðuneytið í áframhaldandi samstarfi við Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA. Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA skrifuðu undir áframhaldandi samtarfssamning um Jafnvægisvog FKA í Stjórnarráðinu í dag. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni FKA og tilgangur verkefnisins er að auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja í íslensku viðskiptalífi og að virkja íslenskt viðskiptalíf. …

FRÉTTATILYNNING / Forsætisráðuneytið í áframhaldandi samstarfi við FKA. Read More »

Forsætisráðherra undirritar samning við FKA.

Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA skrifuðu undir áframhaldandi samtarfssamning um Jafnvægisvog FKA í Stjórnarráðinu í dag, Kvenréttindadaginn 19. júní. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni FKA og tilgangur verkefnisins er að auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja í íslensku viðskiptalífi og að virkja íslenskt viðskiptalíf. Ísland á að vera leiðandi og vera til …

Forsætisráðherra undirritar samning við FKA. Read More »

FKA Vesturland kynnir: Í fótspor Guðrúnar Ósvífursdóttur á Kvenréttindadaginn – föstudaginn 19. júní 2020.

FKA Vesturland kynnir: Í fótspor Guðrúnar Ósvífursdóttur á Kvennafrídaginn á föstudaginn, 19. júní 2020. Ein af kvenhetjum Íslendingasagnanna var Guðrún Ósvífursdóttir sem bjó meðal annars á Helgafelli í Helgafellssveit, Snæfellsnesi. „Þeim var ég verst er ég unni mest,“ eru hennar fleygu orð, þjóðkunn og oftar en ekki gripið til þeirra við ýmis tækifæri. FKA Vesturland …

FKA Vesturland kynnir: Í fótspor Guðrúnar Ósvífursdóttur á Kvenréttindadaginn – föstudaginn 19. júní 2020. Read More »

Fjölmargir viðburðir komnir á dagskrá hjá FKA.

Skrifstofa FKA verður lokuð til og með 4. ágúst 2020. Við erum að fylla á tankinn fyrir fjölbreytt starf og metnaðarfulla viðburði sem komnir eru á dagskrá hjá FKA með lækkandi sól. Konur hvattar til að fjárfesta í sér og taka þátt – Sýnileikadagur, Málþingið Konur og fjármál, Jafnvægisvogin, Fjölmiðlaverkefni FKA og öflugt nefndarstarf og …

Fjölmargir viðburðir komnir á dagskrá hjá FKA. Read More »