Month: júní 2020

Ísland með svartabeltið í breytingum.

,,Þrátt fyrir ríkjandi óvissu hefur þetta tekist með einhverri hárfínni blöndu af samtali, samhygð, sköpun og vísindum sem hefur orðið til þess að allur heimurinn horfir til okkar og alþjóðasamfélagið upplifir að Ísland sé með svartabeltið í breytingum.” Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu FKA skrifar í Viðskiptablaðið. Nánar HÉR.

Fjöl­mörg vináttu- og viðskipta­sam­bönd hafa mynd­ast í ferðum FKA.

„Tengslamynd­un í Fé­lagi kvenna í at­vinnu­líf­inu FKA fer fram á marg­vís­leg­an hátt og ár­lega golf­ferðin er mjög góð leið til að efla tengslanetið enda hef­ur það sýnt sig að fjöl­mörg vináttu- og viðskipta­sam­bönd hafa mynd­ast í ferðum FKA,“ seg­ir Sigrún Edda Jónsdóttir sem er formaður Golf­nefnd­ar­ FKA sem þakk­ar öfl­ug­um fé­lags­kon­um FKA fyr­ir vinn­inga og …

Fjöl­mörg vináttu- og viðskipta­sam­bönd hafa mynd­ast í ferðum FKA. Read More »

Kynntu þér framboð til stjórnar FKA.

Í ár verður kosið um þrjú stjórnarsæti til tveggja ára á aðalfundi. FKA hafa borist fimm framboð til stjórnar. Hér að neðan má lesa framkomnar framboðskynningar. Frambjóðendur fyrir stjórnarkjörið sem skiluðu inn kynningu í markpóstinn, sem var sendur á félagskonur fimmtudaginn 4. júní 2020, eru í stafrófsröð: Guðjónína Sæmundsdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. Framboðskynningu …

Kynntu þér framboð til stjórnar FKA. Read More »

FKA Vesturland kynnir: Í fótspor Guðrúnar Ósvífursdóttur á Kvenréttindadaginn 19. júní 2020.

Ein af kvenhetjum Íslendingasagnanna var Guðrún Ósvífursdóttir sem bjó meðal annars á Helgafelli í Helgafellssveit, Snæfellsnesi. „Þeim var ég verst er ég unni mest,“ eru hennar fleygu orð, þjóðkunn og oftar en ekki gripið til þeirra við ýmis tækifæri. FKA Vesturland býður upp á gönguferð á Helgafell sem er létt og lipur og við allra …

FKA Vesturland kynnir: Í fótspor Guðrúnar Ósvífursdóttur á Kvenréttindadaginn 19. júní 2020. Read More »

Golfnefndin þakkar öflugum félagskonum FKA fyrir vinninga, glaðninga og samveruna á árlegu golfmóti!

Golfnefndin þakkar öflugum félagskonum FKA fyrir vinninga, glaðninga og samveruna á árlegu golfmót Golfnefndar FKA sem fór fram á Akranesi í gær. Meðfylgjandi myndir sýna brot af glæsilegum vinningum og teiggjöfum. Rakel Óskarsdóttur FKA-konu er þökkuð móttökurnar en hún er framkvæmdastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Golfnefndin – Bryndís Emilsdóttir, Kristín Björg Jónsdóttir, Vala Valtýsdóttir, …

Golfnefndin þakkar öflugum félagskonum FKA fyrir vinninga, glaðninga og samveruna á árlegu golfmóti! Read More »

Stórglæsilegt og árlegt golfmót Golfnefndar FKA er á Akranesi í dag.

Veðurfar er hugarfar og allt það en það er þvílík gjöf að fá bjartan og fallegan dag fyrir FKA-konur sem eru að fara að gera sér glaðan dag utandyra á stórglæsilegu golfmóti Golfnefndar. Rakel Óskarsdóttir FKA-kona tekur vel á móti stórum hópi FKA-kvenna en hún er framkvæmdastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni. Golfnefndin gerir fátt annað en …

Stórglæsilegt og árlegt golfmót Golfnefndar FKA er á Akranesi í dag. Read More »

Aðalfundur LeiðtogaAuðar.

Það viðraði vel fyrir aðalfund LeiðtogaAuðar sem var haldinn með rafrænum hætti í dag. Hér er smá innsýn í Hús atvinnulífsins Borgartúni 35 þegar aðalfundurinn var haldinn. ,,LeiðtogaAuður er deild innan FKA fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, bæði einkageira og hinum opinbera. Félagskonur eru hluti af forystusveit íslensks viðskiptalífs sem gegna eða …

Aðalfundur LeiðtogaAuðar. Read More »

Þorsteinn Pétur Guðjónsson forstjóri Deloitte fjallar um mikilvægi fjölbreytni í FKA-blaðinu.

Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni FKA unnið í samstarfi með forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðinu og Pipar\TBWA. Nánar má lesa um Jafnvægisvog og nálgast viðtal við Þorstein Pétur Guðjónsson forstjóra Deloitte á Íslandi í FKA-blaðinu. Þar fjallar Þorsteinn Pétur um fjölbreytnina og mikilvægi hennar til að vera leiðandi og ná árangri. FKA í glæsilegu FKA-blaði sem var að …

Þorsteinn Pétur Guðjónsson forstjóri Deloitte fjallar um mikilvægi fjölbreytni í FKA-blaðinu. Read More »

Hildur Árnadóttir veitir Jafnvægisvogarráði formennsku.

,,Til að ná markmiðum og leysa krefjandi vandamál er nauðsynlegt að virkja allan mannauðinn og er jafnrétti því mikilvægur þáttur við úrlausn þessara verkefna,“ segir Hildur Árnadóttir í FKA-blaðinu en Hildur veitir Jafnvægisvogarráði formennsku. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni FKA unnið í samstarfi með forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðinu og Pipar\TBWA. Nánar má lesa um Jafnvægisvog og hægt …

Hildur Árnadóttir veitir Jafnvægisvogarráði formennsku. Read More »

Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs Íslands í FKA-blaðinu.

Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs Íslands, bankastjórar allra viðskiptabankanna á Íslandi eru í viðtali og kastljósinu er beint að félagskonum FKA. Fjallað er um fjölbreytta starfsemi félagskvenna um land allt og jafnréttispúlsinn er tekinn á stjórnendum í atvinnulífinu í FKA-blaðinu. FKA þakkar öllum félagskonum og fyrirtækjum sem hafa látið tímaritið verða að veruleika.