Month: júlí 2020

Fróðlegt viðtal við FKA-konuna Evu Magnúsdóttur eigenda Podium um stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja.

FKA-konan Eva Magnúsdóttir um fyrirtækið sitt Podium sem býður uppá sérfræðikunnáttu í stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja. ,,Ég hitti Evu Magnúsdóttur í júní síðast liðnum og þar ræddum við um hennar líf og störf. Hún sagði mér frá fyrirtækinu sínu Podium en það býður uppá sérfræðikunnáttu í stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja. Eva sagði okkur …

Fróðlegt viðtal við FKA-konuna Evu Magnúsdóttur eigenda Podium um stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja. Read More »

,,Líklega eitt það einlægasta og fallegasta viðtal sem ég hef tekið,“ segir Óli Jóns eftir spjall við FKA-konuna Svanlaugu Jóhannsdóttur.

,,Ég skal alveg viðurkenna að ég vissi ekki alveg hverju ég átti von á, en þetta er líklega eitt það einlægasta og fallegasta viðtal sem ég hef tekið. Ef þig langar að vita hvernig fallegt viðtal hljómar þá er um að gera að hlusta,“ segir Óli Jóns eftir spjall við FKA-konuna Svanlaugu Jóhannsdóttur. Óli Jóns …

,,Líklega eitt það einlægasta og fallegasta viðtal sem ég hef tekið,“ segir Óli Jóns eftir spjall við FKA-konuna Svanlaugu Jóhannsdóttur. Read More »

Atvinnuviðtöl, ferilskráin og margt fleira ber á góma í spjalli þeirra Thelmu Kristínar Kvaran og Óla Jóns.

,,Átti á dögunum stórskemmtilegt spjall við Thelmu Kristínu Kvaran FKA félagskonu og sérfræðing í ráðningum og stjórnendaráðgjafa hjá Intellecta. Jafnvægisvogin, hvað á að gera í atvinnuviðtölum, hvernig á ferilskráin að vera og margt fleira ber á góma í þessu spjalli við Thelmu.” Hægt er að hlusta á öll viðtölin við félagskonur FKA og viðtalið við …

Atvinnuviðtöl, ferilskráin og margt fleira ber á góma í spjalli þeirra Thelmu Kristínar Kvaran og Óla Jóns. Read More »

Erla Ósk Pétursdóttir FKA-kona um að alast upp við fiskinn og sjóinn.

Erla Ósk Pétursdóttir FKA-kona í Hlaðvarpi Óla Jóns. Erla segir okkur líka frá því hvernig það er að alast upp við fiskinn, sjóinn og í fjölskyldufyrirtæki. Einnig förum við inn á það hvernig viðhorf íslendinga hefur breyst gagnvart sjávarútvegsfyrirtækjum og öllum þeim breytingum sem hafa orðið á síðustu árum. Erla starfar hjá fjölskyldufyrirtækinu Vísi hf. …

Erla Ósk Pétursdóttir FKA-kona um að alast upp við fiskinn og sjóinn. Read More »

Ágústa Sigrún Ágústsdóttir í hlaðvarpsþætti Óla Jóns.

,,Það er óhætt að segja að Ágústa Sigrún sé með marga hatta. Hún er menntuð í og hefur starfað við markþjálfun, mannauðsstjórnun, sáttamiðlun, fararstjórn og söng svo eitthvað sé nefnt…” Óli Jóns, heldur áfram að ræða við félagskonur FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu. Í viðtali fer Ágústa yfir þetta ásamt mörgu fleiru. Viðtalið má …

Ágústa Sigrún Ágústsdóttir í hlaðvarpsþætti Óla Jóns. Read More »

Lilja Bjarnadóttir FKA-kona í hlaðvarpsþætti dagsins.

Óli Jóns heldur áfram að ræða við skemmtilegar FKA konur og í þetta skiptið fáum við að kynnast Lilju Bjarnadóttur. Lilja er með fyrirtækið Sáttaleiðin – Leið til lausna sem hún hefur rekið frá árinu 2015 og er ein af fáum starfandi sáttamiðlurum á landinu. Lilja hjálpar fólki að leysa ágreiningsmál af ýmsum toga, t.d. …

Lilja Bjarnadóttir FKA-kona í hlaðvarpsþætti dagsins. Read More »

Ratleikjaapp, 130 spurningaspil, nýsköpun og margt fleira í hlaðvarpsþætti með FKA-konunni Hafdísi Erlu Bogadóttur fumkvöðli.

Óli Jóns heldur áfram að ræða við skemmtilegar FKA konur og í þetta skiptið er það frumkvöðullinn Hafdís Erla Bogadóttir. Þessa dagana er hún og hennar fólk að kynna nýtt Ratleikjaapp. Appið er unnið í samvinnu við sveitarfélög og er það Akranesbær sem ríður á vaðið í tengslum við Írska daga. Hafdís Erla Bogadóttir stofnaði …

Ratleikjaapp, 130 spurningaspil, nýsköpun og margt fleira í hlaðvarpsþætti með FKA-konunni Hafdísi Erlu Bogadóttur fumkvöðli. Read More »