Month: ágúst 2020

Opnunarviðburður FKA við Búrfellsgjá fimmtudaginn 3. september 2020 kl. 17.00.

Kæra félagskona! Það er ljóst að COVID tekur sér ekkert frí og FKA er mikilvægara sem aldrei fyrr – Því boðum við sýnileika, hreyfiafl og tengslanet í takt við nýja tíma. Stjórnendur og leiðtogar í atvinnulífinu verða að ganga fram með góðu fordæmi og vera opnir fyrir nýjum nálgunum, gera tilraunir. Við ætlum þess vegna …

Opnunarviðburður FKA við Búrfellsgjá fimmtudaginn 3. september 2020 kl. 17.00. Read More »

FKA New Icelanders – FKA Nýir Íslendingar

FKA New Icelanders – FKA Nýir Íslendingar FKA is proud to announce that the FKA New Icelanders Committee has been officially launched for businesswomen of foreign origin in Iceland. Our objective is to create an ecosystem, providing networking and support for New Icelanders whether living here the past 1, 5, 10, 20 or 30 years. …

FKA New Icelanders – FKA Nýir Íslendingar Read More »

Hugrekki er smitandi og það er nóg af því innan FKA!

,,Það er svakalega gaman að finna hve mikilvægt félagið er konum og upplifa þá vigt sem FKA hefur í samfélaginu. Það er mikið leitað á skrifstofu félagsins þegar þörf er á sérþekkingu á einhverju sviði, sem fer afskaplega vel saman við þann metnað sem ég hef fyrir hönd félagskvenna um land allt. Það er ekki …

Hugrekki er smitandi og það er nóg af því innan FKA! Read More »

Af hverju ert þú í FKA?

Nýlega sendi stjórn FKA Framtíðar könnun á sínar félagskonur og ein af spurningunum var: „Af hverju ert þú í FKA Framtíð“ ,,Okkur grunar að svörin endurspegli FKA í heild því langar okkur til þess að deila niðurstöðunum með ykkur öllum. Á myndinni má sjá samantekt á svörunum. Rödd Framtíðarinnar og niðurstöðurnar munu síðan marka starf …

Af hverju ert þú í FKA? Read More »

,,Hvaða tré vilt þú verða?” FKA-konan Sigríður Bylgja í Segðu mér á Rás 1.

FKA-konan Sigríður Bylgja var í þættinum Segðu mér hjá Sigurlaugu M. Jónasdóttur á Rás 1. Sigríður Bylgja er stórhuga frumkvöðull sem er varaman/varamaður í stjórn FKA sem hefur undanfarin fimm ár unnið af öllu hjarta við að gera verkefnið sitt að veruleika. ,,Verkefnið heitir Tré lífsins og mun bjóða fólki upp á nýja valmöguleika við …

,,Hvaða tré vilt þú verða?” FKA-konan Sigríður Bylgja í Segðu mér á Rás 1. Read More »

FKA Framtíð er stuðningsnet, stökkpallur fyrir ný tækifæri og framþróun.

FREÉTTATILKYNNING Félag kvenna í atvinnulífinu FKA Frambjóðendur til stjórnar FKA Framtíðar – Sjö framboð hafa borist. Áhersla lögð á að félagskonur efli hver aðra með ráðum, innblæstri og byggi upp virkt og öflugt tengslanet.  „Starfið gengur út á virka tengslanetsuppbyggingu og hagnýta fræðslu sem nýtist sem innlegg í starfsframa og þróun, bæði fag- og persónulega,“ …

FKA Framtíð er stuðningsnet, stökkpallur fyrir ný tækifæri og framþróun. Read More »

FKA-konan Gréta María Grétarsdóttir handhafi Viðskiptaverðlauna 2019 um listina að mistakast, glæstan feril í körfuboltanum og starf sitt sem stjórnandi.

„Það er ólíkur kúltúr í félögum,“ segir Gréta María Grétarsdóttir í hlaðvarpsþætti Óla Jóns þar sem hún fjallar um mikilvægi þess að fyrirtæki geri allt sem þau geta til að láta gott að sér leiða og nefnir hún umhverfis- og jafnréttismál í þessu sambandi Gréta telur einnig mikilvægt að þora að viðurkenna mistök og fjallar …

FKA-konan Gréta María Grétarsdóttir handhafi Viðskiptaverðlauna 2019 um listina að mistakast, glæstan feril í körfuboltanum og starf sitt sem stjórnandi. Read More »

„Það þarf stundum að henda,“ segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir FKA-kona og vélaverkfræðingur og bendir á að í tæknilegu tilliti sé oft besti kosturinn að hætta að plástra og byrja alveg upp á nýtt og móta framtíðina þannig.

Mig langar allavega að taka þátt í þessari bylgju hvernig sem hún verður … „Með fáránlega mikinn áhuga á nýsköpun!” segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir sem ræðir stafræna væðingu, nýsköpun, nýsköpunarlög, listir, lífið, menningu og möguleikana á óvissu tímum. Ragnheiður H. Magnúsdóttir er vélaverkfræðingur og master í framleiðsluverkfræði frá Álaborgarháskóla. Hún segir okkur frá námi sínu, …

„Það þarf stundum að henda,“ segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir FKA-kona og vélaverkfræðingur og bendir á að í tæknilegu tilliti sé oft besti kosturinn að hætta að plástra og byrja alveg upp á nýtt og móta framtíðina þannig. Read More »

Opnunarviðburðurinn verður í raunheimum þann 3. september nk. Það kemur ekki til greina að við leyfum COVID að taka af okkur samstöðuna, tengslanetið, sýnikeika og samtalið.

Kæru félagskonur FKA. Á Opnunarviðburði FKA ætlum við að hittast utandyra á stór-höfuðborgarsvæðinu í raunheimum án þess að gefa nokkurn afslátt er kemur að sóttvörnum. Nefndir, deildir og ráð hafa verið að funda og leggja línurnar og það hefur verið sársaukafullt og orkufrekt að þurrka góðar hugmyndir af töflunni en þarft því það kemur ekki …

Opnunarviðburðurinn verður í raunheimum þann 3. september nk. Það kemur ekki til greina að við leyfum COVID að taka af okkur samstöðuna, tengslanetið, sýnikeika og samtalið. Read More »