Opnunarviðburður FKA við Búrfellsgjá fimmtudaginn 3. september 2020 kl. 17.00.
Kæra félagskona! Það er ljóst að COVID tekur sér ekkert frí og FKA er mikilvægara sem aldrei fyrr – Því boðum við sýnileika, hreyfiafl og tengslanet í takt við nýja tíma. Stjórnendur og leiðtogar í atvinnulífinu verða að ganga fram með góðu fordæmi og vera opnir fyrir nýjum nálgunum, gera tilraunir. Við ætlum þess vegna …
Opnunarviðburður FKA við Búrfellsgjá fimmtudaginn 3. september 2020 kl. 17.00. Read More »