Month: ágúst 2020

Nokkur viðtöl til viðbótar við FKA-konur í hlaðvarpi jons.is

Það er engin leið að hætta! Óli Jóns hefur verið að ræða við félagskonur FKA í allt sumar og gert viðtalsþætti á ferðum sínum um landið. Félagskonur sem hafa áhuga á að koma í spjall eða koma annarri félagskonu FKA á framfæri mega endilega hafa samband við Óla Jóns í netfangi olijons@jons.is og/eða í síma …

Nokkur viðtöl til viðbótar við FKA-konur í hlaðvarpi jons.is Read More »

Atvinnulífið er allskonar – og á að vera það!

Fjölbreytileikanum var fagnað í Húsi atvinnulífsins í tilefni Hinsegin daga. Líkt og Samtök atvinnulífisins er FKA í Húsi atvinnulífsins og var ánægjulegt að sjá SA minna á mikilvægi fjölbreytileikans í atvinnulífinu í tilefni Hinsegin daga. Var það gert með meðfylgjandi mynd af Borgartúninu í hátíðarskapi undir og yfirskriftinni „Fögnum fjölbreytileikanum!“ „Rannsóknir sýna að fjölbreytt teymi …

Atvinnulífið er allskonar – og á að vera það! Read More »

,,Ég var komin með leið á að hugsa eins og gasmólíkúl,“ segir Dr. Snjólaug Ólafsdóttir hjá Andrými sjálfbærnisetri.

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir hjá Andrými sjálfbærnisetri er viðmælandi hlaðvarpsþáttar Óla Jóns HÉR. „Snjólaug er doktor í umhverfisverkfræði frá Háskóla Íslands og með BS gráðu í efnafræði frá sama skóla. Hún valdi námið sem hún fór í af því að hún vildi kynnast umhverfinu og auka skilning sinn og annarra á því. Snjólaug fór í efnafræði …

,,Ég var komin með leið á að hugsa eins og gasmólíkúl,“ segir Dr. Snjólaug Ólafsdóttir hjá Andrými sjálfbærnisetri. Read More »

Fyrirtæki sem stuðla að fjölbreytni á vinnustað standa sig betur.

„Rannsóknir hafa sýnt að þau fyrirtæki sem stuðla að fjölbreytni á vinnustað, standa sig betur bæði þegar kemur að fjárhagslegri frammistöðu en einnig þegar kemur að nýsköpun,“ segir Magnús Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland í Viðskiptablaðinu og rifjar upp í aðsendri grein að Nasdaq ásamt Jafnvægisvog FKA stóðu fyrir hringborðsumræðum í fyrra um hvernig fyrirtækjum gengi …

Fyrirtæki sem stuðla að fjölbreytni á vinnustað standa sig betur. Read More »

,,Suðurlandsferðin okkar” 11. – 13. september 2020 / Takið helgina frá!

Kæru félagskonur FKA. Það er mikilvægt að hlúa vel að sér, rækta sig og fjárfesta í sér á tímum sem þessum.   Það er því með bjartsýni, krafti og mildi sem við lítum fram á veginn og gefum Haustferð FKA yfirskriftina VELLÍÐAN – GRÓSKA – UPPLIFUN.  Þetta verður Suðurlandsferð eins og þær gerast bestar / ,,Suðurlandsferðin okkar” dagana …

,,Suðurlandsferðin okkar” 11. – 13. september 2020 / Takið helgina frá! Read More »