Day: september 7, 2020

Fjölmargar félagskonur FKA í hlaðvarpi.

Takk fyrir samfylgdina í sumar kæru félagskonur og Óli Jóns. Það hefur verið hressandi, gefandi og lærdómsríkt að hafa fjölbreyttan hóp félagskvenna í eyrunum við hin ýmsu sumarstörf. Ef þig vantar eitthvað til að hlusta á í leik og/eða starfi, í göngunni, í fríinu, þegar þú ert að gera við bílinn, hnýta flugur, mjólka beljur, …

Fjölmargar félagskonur FKA í hlaðvarpi. Read More »

„I cannot do all the good that the world needs. But the world needs all the good that I can do.“

Rakel Lind Hauksdóttir varamaður í stjórn FKA sem situr í stjórn FKA Framtíð og í Alþjóðanefnd FKA er hér í viðtali í hlaðvarpi Óla Jóns. Rakel Lind er fjármála- og fjáröflunarstjóri hjá SOS barnaþorp og segist tengja vel við setninguna „I cannot do all the good that the world needs. But the world needs all …

„I cannot do all the good that the world needs. But the world needs all the good that I can do.“ Read More »