Saman borðum við fíl – einn bita í einu!

Kæru félagskonur! Opnunarviðburðurinn heppnaðist vel, var nærandi og nú keyrum við starfsárið í gang. Stjórn FKA tók yfir lyklaborðið í örskutstundu til að segja okkur frá sínum áherslum, slá tón og taktinn í upphafi starfsárs. Að öllu saman lögðu, ef við pökkum stemningunni inn í eina setningu þá er það ,,BORÐUM ÞENNAN FÍL!” Dagskráliðir stjórnar …

Saman borðum við fíl – einn bita í einu! Read More »