Day: september 21, 2020

,,Skjáumst” á fimmtudaginn kæru félagskonur á viðburði sem átti að vera í raunheimum.

,,Skjáumst” á fimmtudaginn kæru félagskonur! Spennandi viðburður Sahara um stafræn markaðsmál verður á netinu á fimmtudaginn, Sahara verður með gagnvirkt streymi á lokuðu Facebook félagskvenna FKA. Dagskráliðir stjórnar FKA bera yfirskriftina „BORÐUM ÞENNAN FÍL“ þetta starfsárið. Viðburðir og innslög eru að taka á sig fjölmargar myndi og verða festir í form á skapandi máta. BORÐUM …

,,Skjáumst” á fimmtudaginn kæru félagskonur á viðburði sem átti að vera í raunheimum. Read More »

Hugheilar og innilegar þakkir fyrir frábær erindi og þátttöku á málþinginu ,,Hvernig verðum við hreyfi­afl á fjár­mála­markaði?”

Fyrirlesarar á málþingi FKA fyrir helgi voru fjölmargir þar sem viðfangsefnið var meðal annars fjárfestingaumhverfið á Íslandi og hvernig konur verða öflugir fjárfestar. Að lokum var leitað svara við spurningunni „Getum við breytt heiminum?” Fræðslunefnd FKA þakkar Íslandsbanka fyrir gefandi dag og metnaðarfullt samstarf á málþinginu ,,Hvernig verðum við hreyfi­afl á fjár­mála­markaði?” Hugheilar og innilegar …

Hugheilar og innilegar þakkir fyrir frábær erindi og þátttöku á málþinginu ,,Hvernig verðum við hreyfi­afl á fjár­mála­markaði?” Read More »

,,Að gæta hagsmuna, efla samstöðu og samstarf kvenna í atvinnulífinu,” Áslaug Gunnlaugsdóttir stjórnarkona og ritari FKA í upphafi starfsárs.

,,Aðaláherslan í starfi FKA hefur ávallt verið að gæta hagsmuna, efla samstöðu og samstarf kvenna í atvinnulífinu enda er í lögum félagsins kveðið á um að það skulu vera markmið félagsins. Á þeim sérkennilegu tímum sem við lifum á núna tel ég brýnna en nokkru sinni að FKA leggi sérstaka áherslu á að efla samstöðu …

,,Að gæta hagsmuna, efla samstöðu og samstarf kvenna í atvinnulífinu,” Áslaug Gunnlaugsdóttir stjórnarkona og ritari FKA í upphafi starfsárs. Read More »

,,Mikilvægt að virkja kraftinn og reynsluna,” Vigdís Jóhannsdóttir stjórnarkona FKA í upphafi starfsárs.

,,Klárt forgangsmál að leita nýrra leiða til að efla og styrkja félagskonur FKA þannig að saman komust við sterkari í gegnum allar þær þrautir sem að okkur er kastað. Við bíðum ekki eftir að ástandið verði eðlilegt að nýju. Brosandi höldum áfram og leitum leiða til að gera betur. Það leynist fjöldi tækifæra innan raða …

,,Mikilvægt að virkja kraftinn og reynsluna,” Vigdís Jóhannsdóttir stjórnarkona FKA í upphafi starfsárs. Read More »