FKA-Fjalladrottningar fyrir reyndar göngukonur og minna reyndar fjalladrottningar í FKA.
Svona gerast skemmtilegir og nærandi hlutir! Vel gert Edda! „Sælar kæru FKA konur, það var svo gaman í göngunni á opnunarviðburðinum í haust að upp kom sú hugmynd að setja af stað gönguhóp sem verður hér með til,“ segir félagskonan Edda Rún sem hefur búið til hóp á FB fyrir félagskonur sem vilja vera FKA-Fjalladrottningar …
FKA-Fjalladrottningar fyrir reyndar göngukonur og minna reyndar fjalladrottningar í FKA. Read More »