,,Þurfum að halda ótrauðar áfram að byggja á frábæru starfi,” Unnur Elva stjórnarkona og gjaldkeri FKA í upphafi starfsárs.
„Ég tel mikilvægt að halda áfram að byggja félagið upp í anda þeirrar framtíðarsýnar og þeirra gilda sem FKA stendur fyrir og hefur mótað með sínum félagskonum. Margt gott hefur áunnist í gegnum tíðina og við þurfum að halda ótrauðar áfram að byggja á því frábæra starfi. Ég veit hversu miklu það skiptir að fá …