Month: september 2020

,,Þurfum að halda ótrauðar áfram að byggja á frábæru starfi,” Unnur Elva stjórnarkona og gjaldkeri FKA í upphafi starfsárs.

„Ég tel mikilvægt að halda áfram að byggja félagið upp í anda þeirrar framtíðarsýnar og þeirra gilda sem FKA stendur fyrir og hefur mótað með sínum félagskonum. Margt gott hefur áunnist í gegnum tíðina og við þurfum að halda ótrauðar áfram að byggja á því frábæra starfi. Ég veit hversu miklu það skiptir að fá …

,,Þurfum að halda ótrauðar áfram að byggja á frábæru starfi,” Unnur Elva stjórnarkona og gjaldkeri FKA í upphafi starfsárs. Read More »

,,FKA áfram í alþjóðlegu samstarfi,” Margrét Jónsdóttir Njarðvík stjórnarkona FKA í upphafi starfsárs.

,,Tilhlökkun er eitt af því sem ég vona að hverfi aldrei úr lífi mínu. Hún kitlar, hún gleður og hún skerpir á litunum í tilverunni. Haustið, nei annars – allar árstíðir eru mitt uppáhald en ég get ekki beðið þess að sjá hvort okkur takist nú ekki – þrátt fyrir Covid að koma FKA áfram …

,,FKA áfram í alþjóðlegu samstarfi,” Margrét Jónsdóttir Njarðvík stjórnarkona FKA í upphafi starfsárs. Read More »

,,Félag eins og FKA er því mikilvægara en nokkru sinni,” Ragnheiður Aradóttir varaformaður FKA í upphafi starfsárs.

Að verða ég – að verða við – Michelle Obama ,,Undanfarna mánuði hefur mér oft verið hugsað til elskulegra foreldra minna. Að fylgjast með þeim starfa í því síbreytilega umhverfi sem einkenndi matvörukaupmennsku. Það var bókstaflega alltaf óumbeðið breytingaferli í gangi vegna þess að markaðurinn breyttist svo ógnar hratt með tilkomu verslanakeðja – vídeoleiga og …

,,Félag eins og FKA er því mikilvægara en nokkru sinni,” Ragnheiður Aradóttir varaformaður FKA í upphafi starfsárs. Read More »

„1200 leiðir til að nýta tengslanetið í FKA,” Hulda Ragnheiður formaður FKA í upphafi starfsárs.

Hulda Ragnheiður Árnadóttir formaður FKA í upphafi starfsárs FKA 2020-2021. „Það eru a.m.k. 1200 leiðir til að nýta tengslanetið í FKA, vegna þess að það eina sem takmarkar okkur er hugmyndaflug félagskvenna. Ég hef t.d. sjálf fengið mér mentor í FKA, sem kom sér ótrúlega vel fyrir mig á sínum tíma. Ég var á krossgötum …

„1200 leiðir til að nýta tengslanetið í FKA,” Hulda Ragnheiður formaður FKA í upphafi starfsárs. Read More »

Konur að­eins einn af hverjum þremur til fjórum fjár­festum á fjár­mála­markaði?

,,Sam­kvæmt niður­stöðum kannana á þátt­töku kvenna á fjár­mála­markaði á undan­förnum árum hafa konur að­eins verið einn af hverjum þremur til fjórum fjár­festum á fjár­mála­markaði …” Sigrún Björk Jakobsdóttir – F.h. fræðslu­nefndar FKA um málþing Fé­lags kvenna í at­vinnu­lífinu FKA og Ís­lands­banka í Fréttablaðinu HÉR

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir og frumkvöðlaverkefnið Tré lífsins

Sigríður Bylgja er 33 ára gamall frumkvöðull sem er búin að vera að vinna af öllu sínu hjarta að verkefni undanfarin fimm ár sem er Tré lífsins. Í þessu viðtali, sem Óli Jóns tók í sumar og birtir nú, segir Sigríður okkur frá Tré lífsins, frá menntun sinni og þeim ævintýrum sem hún hefur lent …

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir og frumkvöðlaverkefnið Tré lífsins Read More »

Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV / undirbúningur er hafinn.

Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV er eitt af Hreyfiaflsverkefnum FKA sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu. Það er gaman að segja frá því að undirbúningur er hafinn. FKA hefur átt fund með nýjum útvarpsstjóra RÚV og fleira góðu fólki í Efstaleitinu, nánari upplýsingar um þátttöku í verkefninu verður sendar í haust. Verkefninu er ætlað að …

Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV / undirbúningur er hafinn. Read More »