Month: september 2020

Saman borðum við fíl – einn bita í einu!

Kæru félagskonur! Opnunarviðburðurinn heppnaðist vel, var nærandi og nú keyrum við starfsárið í gang. Stjórn FKA tók yfir lyklaborðið í örskutstundu til að segja okkur frá sínum áherslum, slá tón og taktinn í upphafi starfsárs. Að öllu saman lögðu, ef við pökkum stemningunni inn í eina setningu þá er það ,,BORÐUM ÞENNAN FÍL!” Dagskráliðir stjórnar …

Saman borðum við fíl – einn bita í einu! Read More »

FKA Framtíð er stökkpallur fyrir tækifæri.

„FKA Framtíð er stökkpallur fyrir tækifæri, framþróun og stuðningsnet fyrir konur svo þær geti nýtt hæfileika sína og möguleika,“ segir Ósk Heiða, formaður FKA Framtíðar. Stjórn FKA Framtíð: Ásdís Auðunsdóttir, Deloitte; Katrín Petersen, Íslandsbanka; Maríanna Magnúsdóttir, Manino; Ósk Heiða Sveinsdóttir, Íslandspósti; Rakel Lind Hauksdóttir, SOS barnaþorp Snædís Helgadóttir, five°degrees; Unnur María Birgisdóttir, Salt Pay. FKA-Framtíð …

FKA Framtíð er stökkpallur fyrir tækifæri. Read More »

Félagsaðild í FKA er frábær leið fyrir konur til að fjárfesta í sér.

,,Það eru 1200 konur í FKA um land allt, hver og ein ákveður hvað hún vill gefa félaginu og hvað hún vill fá frá félaginu. Allar FKA. Allar að fjárfesta í sér! Komið með!“ Umhverfisstofnun, Garðabæ og landverði þökkuð samvinnan og félagskonum nærandi samvera. Jóni S. Þórðarsyni (stofnandi og eigandi PRO) & Ragnheiði Aradóttur varaformanni …

Félagsaðild í FKA er frábær leið fyrir konur til að fjárfesta í sér. Read More »

Fjölmargar félagskonur FKA í hlaðvarpi.

Takk fyrir samfylgdina í sumar kæru félagskonur og Óli Jóns. Það hefur verið hressandi, gefandi og lærdómsríkt að hafa fjölbreyttan hóp félagskvenna í eyrunum við hin ýmsu sumarstörf. Ef þig vantar eitthvað til að hlusta á í leik og/eða starfi, í göngunni, í fríinu, þegar þú ert að gera við bílinn, hnýta flugur, mjólka beljur, …

Fjölmargar félagskonur FKA í hlaðvarpi. Read More »

„I cannot do all the good that the world needs. But the world needs all the good that I can do.“

Rakel Lind Hauksdóttir varamaður í stjórn FKA sem situr í stjórn FKA Framtíð og í Alþjóðanefnd FKA er hér í viðtali í hlaðvarpi Óla Jóns. Rakel Lind er fjármála- og fjáröflunarstjóri hjá SOS barnaþorp og segist tengja vel við setninguna „I cannot do all the good that the world needs. But the world needs all …

„I cannot do all the good that the world needs. But the world needs all the good that I can do.“ Read More »

Takk fyrir að gera gefandi og góðan viðburð enn betri!

Öflugar deildir, nefndir og ráð ásamt stjórn FKA eru að leggja línurnar hvernig má uppfylla þarfir á starfsárinu. Hugrekki er smitandi og það er nóg af því innan FKA sem kemur sér vel á tímum þar sem við lifum frasann „Life is What Happens To You While You’re Busy Making Other Plans“. Á Opnunarviðburði FKA …

Takk fyrir að gera gefandi og góðan viðburð enn betri! Read More »

Auðlindavernd á MAN-auði hjá FKA.

Gjörningur og táknræn keðja var mynduð á Opnunarviðburði FKA. Auðlindavernd á MAN auði hjá FKA. Gjörningur og táknræn keðja var mynduð á Opnunarviðburði FKA í vikunni þegar FKA félagskonur gengu Búrfellsgjánna saman og boðuðu sýnileika, hreyfiafl og tengslanet í takt við nýja tíma. Um er að ræða friðlýst svæði sem kallaði á enn nákvæmari og …

Auðlindavernd á MAN-auði hjá FKA. Read More »

Gjörningur og táknræn keðja á Opnunarviðburði FKA.

Gjörningur og táknræn keðja var mynduð á Opnunarviðburði FKA í ár þegar félagskonur gengu Búrfellsgjánna saman í gær og boðuðu sýnileika, hreyfiafl og tengslanet í takt við nýja tíma. Beindi FKA kastljósinu meðal annars að New Icelanders FKA, nefnd innan félagsins sem hefur verið sett á laggirnar. Eliza Reid, félagskona FKA og forsetafrú, tók þátt …

Gjörningur og táknræn keðja á Opnunarviðburði FKA. Read More »

Aðstoðar stjórnendur í mörgum fyrirtækjum við viðsnúning og að nálgast hlutina með nýjum hætti.

„Stjórnendur eru fólk, við erum ekkert að tala um aðra tegund hérna,” segir Ragnheiður Aradóttir varaformaður FKA og stofnandi og eigandi PRO Events brosandi í morgunsárið þar sem hún ræddi stjórnendur og leiðtoga í atvinnulífinu í Bítinu á Bylgjunni. Ragnheiður er stjórnendamarkþjálfi og ráðgjafi sem hefur verið að aðstoða stjórnendur í mörgum fyrirtækjum við viðsnúning …

Aðstoðar stjórnendur í mörgum fyrirtækjum við viðsnúning og að nálgast hlutina með nýjum hætti. Read More »